Dagana 25.
júlí – 3. ágúst fóru fram í Bollnäs í
Svíţjóđ svokallađir Global Games eđa Heimsleikar ţroskaheftra.
Sjö íslenskir
keppendur tóku ţátt í mótinu en ţau voru:
Sunna Jónsdóttir
– borđtennis
Gyđa Guđmundsdóttir
– borđtennis
Bára B.
Erlingsdóttir – sund
Lára
Steinarsdóttir – sund
Úrsúla
Baldursdóttir – sund
Gunnar Örn
Ólafsson - sund
Jón Gunnarsson –
sund
Óhćtt er ađ segja
ađ árangur íslensku keppendanna hafi veriđ glćsilegur og bar ţar hćst árangur
Gunnars Arnar Ólafssonar sem vann til 3ja gull, 1nnra silfur og 1nna
bronsverđlauna og setti fjögur heimsmet.
Fyrir ţessi afrek sín var Gunnar Örn valinn besti sundmađur mótsins.
Hin síunga 31 árs
gamla Bára B. Erlingsdóttir vann til silfur og bronsverđlauna og setti eitt
Íslandsmet og sýndi ađ lengi lifir í gömlum glćđum. Ţá bćttu Jón, Lára og Úrsúla öll sína bestu
tíma og komst Jón m.a. í úrslit í tveimur sundgreinum.
Íslensku borđtennisstúlkurnar Sunna Jónsdóttir og Gyđa Guđmundsdóttir ţreyttu frumraun sína á alţjóđavettvangi og stóđu sig međ mikilli prýđi. Ţannig unnu ţćr England í liđakeppni en töpuđu leik sínum viđ Pólland. Sunna vann einn leik í einliđaleik og tapađi tveimur. Borđtennisstelpurnar voru báđar óheppnar međ andstćđingana í einstaklingskeppninni, drógust á móti mjög sterkum einstaklingum. Gyđa tapađi öllum sínum leikjum en veitti ţeim góđa mótspyrnu. Sunna vann einn leik í sínum riđli og var óheppin ađ tapa síđasta leiknum á móti tékkneskri stúlku.
Ţess má geta ađ ţćr stöllur tóku vináttuleik á móti tékkunum tveim dögum eftir keppni og unnu Gyđa og Sunna ţćr létt.
Sunna og Gyđa sýndu ţađ og sönnuđu ađ ţćr eiga vel heima í keppni eins og Global games.
Árangur
sundkeppenda var eftirfarandi:
Gunnar Örn:
200m baksund 2.30,34 2.21,18 gull + heimsmet
50m flugsund 28,55 íslmet 27,98 gull + heimsmet
100m fjórsund 1.07,09 1.04,80 gull + heimsmet
100m baksund 1.05,70 1.06,22 silfur
50m bringa 35,42 35,03 4.sćti
50m bak 30,93 31,55 4.sćti + íslmet
100m skriđ 58,12 57,29 brons
50m skriđ 27,72
200m fjór ógilt
Bára:
100m flugsund 1.22,23 íslmet 1.21,08 íslmet brons + íslmet
200m fjórsund 3.01,10 2.55,08 4.sćti
800m skriđsund 11.27,35 6.sćti
50m flug 36.99 9.sćti
100m bringa 1.39,22 11.sćti
100m fjórsund ógilt
400m skriđ 5.23,27 íslmet 5.23,94 6.sćti
400m fjórsund ógilt
200m flugsund 2.58,60 íslmet brons + íslmet
200m bringa 3.27,01 bćting 3.22,08 bćting brons
Jón:
100m baksund 1.18,09 15.sćti
50m bringa 40,57 bćting 15.sćti
100m skriđsund 1.04,40 15.sćti
200m bringa 3.08,19 3.05.38 bćting 6.sćti
50m skriđsund 28.44 bćting 19.sćti
200m fjórsund 2.42,31 bćting 2.44,90 6.sćti
50m flugsund 34,13 bćting 21.sćti
100m bringa 1.28,41 bćting 14.sćti
100m fjórsund 1.15,46 bćting 1.13,70 bćting 5.sćti
50m skriđsund 35,63 bćting 16.sćti
200m fjórsund ógilt
50m flugsund 41,52 15.sćti
200m skriđsund 2.49,04 bćting 10.sćti
100m fjórsund 1.30,71 bćting 7 sćti
400m skriđsund 5.46,63 bćting 8.sćti
50m brinusund 46.90 bćting 11.sćti
50m baksund 42,87 bćting 12.sćti
100m skriđsund 1.16,87 bćting 10.sćti
Lára:
50m skriđsund 45,30 bćting 22.sćti
50m flugsund 54,41 bćting 21.sćti
100m bringusund 1.47,58 14.sćti
50m bringusund 49,32 bćting 14.sćti
50m baksund 56,23 bćting 17.sćti
200m bringusund 3.42,38 8.sćti
Samtals fengu íslensku sundmennirnir 3 gull, 1 silfur og 4 brons. Íslendingar lentu í 8. sćti af 14 ţjóđum sem tóku ţátt í sundinu og verđur ţađ ađ teljast mjög gott.