Íţróttasamband Fatlađra
hefur valiđ Íţróttakonu ársins 2004,
Kristínu Rós Hákonardóttur
Kristín Rós hóf ađ ćfa sund áriđ 1982 međ
Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík og međal ţjálfara hennar ţar og í öđrum
sundfélögum og deildum hafa veriđ Erlingur Jóhannsson, Inga Maggý
Stefánsdóttir, Ingi Ţór Einarsson, Kristín Guđmundsdóttir, Mark Taylor, Ólafur
Ţór Gunnarsson o.fl.
Kristín Rós, sem keppir í
flokki hreyfihamlađra, hefur veriđ spastísk vinstra megin frá ţví hún var 18
mánađa gömul en ţá fékk hún vírus í höfuđiđ sem olli fötlun hennar.
Hún á ađ baki glćsilegan feril og hefur á undanförnum árum veriđ ókrýnd sunddrottning heimsins í sínum flokki. Á Ólympíumóti fatlađra sem fram fór í Aţenu í september sl. sýndi hún enn og sannađi styrk sinn međ ţví ađ vinna til gullverđlauna í 100 m baksundi ásamt ţví ađ setja nýtt heimsmet í greininni. Hún vann til silfurverđlauna í 100 m bringusundi ţar sem hún setti m.a. heimsmet í undanrásunum. Í dag á hún 6 heimsmet í 50 m laug og 9 heimsmet í 25 metra laug. Elstu metin eru frá árinu 1999 og ţau nýjustu frá Ólympíumótinu 2004.
Međ ţátttöku sinni í Ólympíumótinu í Aţenu vann Krístín Rós einnig ţađ afrek ađ taka ţátt í sínu fimmta Ólympíumóti og er fyrsti íţróttamađurinn úr röđum fatlađra sem nćr ţeim árangri. Kristín Rós hefur unniđ 6 gullverđlaun, 2 silfurverđlaun og 4 bronsverđlaun á ţeim Ólympíumótum sem hún hefur tekiđ ţátt í.
Til
gamans má geta ţess ađ Kristín Rós var á dögunum verđlaunuđ af
Sjónvarpsstöđinni Eurosport sem í samstarfi viđ Alţjóđaólympíuhreyfinguna (IOC)
hefur frá árinu 2000 veitt viđurkenningar til ţeirra íţróttamanna í Evrópu sem
skarađ hafa fram úr í hinum ýmsu íţróttagreinum. Í ár tilnefndu 28
alţjóđasambönd alls 54 íţróttamenn vegna framúrskarandi árangurs á árinu og veittu ţessir einstaklingar viđurkenningum sínum viđtöku
í hófi sem haldiđ var ţeim til heiđurs hinn 18. október
sl. höfuđstöđvum IOC í Lusanne í Sviss.
Kristín Rós var tilnefnd til ţessara verđlauna af
hálfu Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC) ásamt knapanum Lee Pearson frá
Bretlandi en ţetta var í fyrsta inn sem fatlađir íţróttamenn voru međal ţeirra
sem viđurkenningar hljóta.
Framkvćmdastjóri IPC, Miguel Sagarra, sem viđstaddur
var ţessa athöfn fyrir hönd samtakanna, sagđi viđ ţetta tćkifćri ađ ţađ ađ
fatlađir íţróttamenn vćru nú međal ţeirra sem viđurkenningar hlytu
undirstrikađi ţađ ađ nú vćri litiđ til íţróttafćrni ţessara einstaklinga en
ekki fötlunar ţeirra.
KEPPNISGREINAR
Á ÓL. 2004: BESTI ÁRANGUR: ÁRANGUR ÓL 2004
50
m skriđsund (S7) 0:35,63 Íslandsmet 0:35,47
Íslandsmet 4. sćti
100
m skriđsund(S7) 1:16,81
Íslandsmet 1:17,26 5. sćti
100
m baksund (S7) 1:25,83 Heimsmet 1:25,56
Heimsmet 1. sćti
100
m bringusund(SB7) 1:35,64
Heimsmet 1:38,84 2. sćti
Annar árangur Kristínar Rósar áriđ 2004.
Opna
Danska meistaramótiđ, 3 gull, 1 silfur, 1 brons 2 heimsmet
Kristín Rós setti heimsmet í 50 m baksundi á 0:40,95. Međ ţessu sundi komst hún í úrslit ţar sem 8 bestu kepptu óháđ fötlunarflokkum ţ.e. stig voru gefin miđađ viđ heimsmet. Kristín Rós synti svo síđar um daginn aftur í úrslitum 50 m baksund og bćtti ţá tímann sinn og synti á 0:40,05. Hún sigrađi sundiđ, ţe. fékk fyrstu verđlaun.
Opna
Ţýska meistaramótiđ, 4 gull, 2 silfur
AĐRAR
VIĐURKENNINGAR:
Afreksbikar
Íţróttafélags Fatlađra í Reykjavík (ÍFR)
Íţróttamađur
ÍFR 1994, 1996 og 1997, 1999,2000
Íţróttamađur
ÍF 1995, 1996,
1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003,2004
Íţróttamađur
Reykjavíkur 1997, 2000
Íţróttamađur
Fjölnis 2002,2003
Íţróttamađur
Sunddeildar Fjölnis 2001,2002,2003
The
Outstanding young person of world 2003 for personal achievement, Junior chamber international
Valin kona ársins hjá tímaritinu “Nýtt líf”.
MET: Kristín Rós á Íslandsmet í öllum ţeim sundgreinum sem keppt er í hennar flokki.
Heimsmet
í 25 m braut í 50 og 100 m skriđsund, 50, 100 og 200 m baksundi
og 50, 100 og 200 m bringusundi og 100 m fjórsundi.
Heimsmet
í 50 m braut í 50, 100 og 200 baksundi, og 50, 100 og 200
m bringusundi.
KEPPT
Á ALŢJÓĐAMÓTUM ÁĐUR:
Fimm
sinnum Malmö Open leikarnir í Svíţjóđ
Opna
Hollenska meistaramótiđ 1988 (heimsmet
í 100 m baksundi)
Ólympíumót
fatlađra í
Norđurlandameistaramót
Íslandi, 1989 (2
silfur)
Opna
sćnska meistaramótiđ 1990
Heimsmeistaramót
fatlađra í Assen 1990
(1 gull, 1 silfur, 2 brons)
Norđurlandameistaramót
Noregi, 1991 (1
silfur, 1 brons)
Evrópumeistaramót
fatlađra í
Opna
hollenska meistaramótiđ 1992
Ólympíumót
fatlađra í
Silfurverđlaun
200 m fjórsund 3:23,67 Íslm.
Bronsverđlaun 100 m baksund
1:30,89 Íslm.
Norđurlandameistaramót
Svíţjóđ, 1993 (1
gull, 1 silfur, 2 brons)
Opna
sćnska meistaramótiđ 1994 (4 gull,
1 silfur)
Heimsmeistaramót
fatlađra á Möltu 1994
(1 silfur, 2 brons)
Silfurverđulaun 100 m bringusund 1:42,48
Bronsverđlaun 100 m baksund 1:31,50
Bronsverđlaun 100 m flugsund 1:38,27 Íslm.
Norđurlandameistaramót
Danmörk, 1995 (2 gull, 2 silfur)
Evrópumeistaramót
fatlađra í Frakklandi 1995 (3 gull =3 heimsmet, 1 silfur)
Opna
hollenska meistaramótiđ 1996 (5 gull)
Ólympíumót
fatlađra í
Gullverđlaun 100 m baksund 1:26,41 Heimsmet
Gullverđlaun 100 m bringusund 1:39,34 Heimsmet
Gullverđlaun 200 m fjórusnd 3:15,16 Heimsmet
Bronsverđlaun 100 m skriđsund 1:22,87 Íslandsmet
Norđurlandameistaramót
Finnlandi, 1997 (4 gull)
Evrópumeistamót
fatlađra í
Opna
breska meistaramótiđ 1998 (3 gull)
Heimsmeistaramót
fatlađra Nýja Sjálandi (2 gull, 1 silfur)
Gullverđlaun 100 m bringusund 1:39,64
Gullverđlaun 100 m baksund 1:29,49
Silfurverđlaun 50 m skriđsund 0:35,96 Íslandsmet
Opna
breska meistaramótiđ 1999 (5 gull,
1 heimsmet)
Evrópumeistarmót
fatlađra í Braunsweig, Ţýskalandi, 1999 (4 gull, 1 silfur)
Opna
Norđurlandamótiđ í Greve, DK, 2000 (4 gull, 1 heimsmet)
Opna
Breskameistaram.
Ólympíumót
fatlađra í Sydney 2000
( 2 gull og 2 brons 1 heimsmet og 2 OL met)
Gullverđlaun 100 m bringsundi 1:35,64 Heimsmet
Gullverđlaun 100 m baksund 1:26,31 ÓLmet
Bronsverđlaun 200 m fjórsund 3:20,28
Bronsverđlaun 100 m skriđsund 1:18,05 Íslandsmet
Opna
Breskameistaram.
Evrópumeistaramót
Fatlađra í Stokkholm, Svíţjóđ
(5 gull)
Opna
Danska meistaramótiđ, Hřrsholm, DK 2002 (6 gull)
Opna
Breskameistaram.
Heimsmeistaramót
fatlađra Argentína, 2002 (3 gull, 2 silfur 2 heimsmet)
Gullverđlaun 100 m baksund 1:25,83 Heimsmet
Gullverđlaun 200 m fjórsund 3:14,13 Heimsmet
Gullverđlaun 100 m bringusund 1:36,63
Silfurverđlaun 100 m skriđsund 1:16,81 Íslandsmet
Silfurverđlaun 50 m skriđsund 0:35,63 Íslandsmet
Opna
Breskameistaram.
Opna
Kanadíska meistaramótiđ, Edmonton 2003 (1 silfur)
Opna
Danska meistaramótiđ, Esbjerg 2004 (3 gull, 1 silfur, 1 brons 2 heimsmet)
Opna
Ţýska meistaramótiđ, Berlín 2004 (4 gull, 2 silfur)
Ólympíumót
fatlađra í Aţenu 2004
(1 gull, 1 silfur 1
heimsmet)
Gullverđlaun 100 m baksund 1:25,56 Heimsmet
Silfurverđlaun 100 m bringusund 1:38,84