Ráðstefna
Þátttaka íþróttafólks
í félagsstörfum
Special Olympics
28-30 janúar, 2005
Markmið: Tilgangur ráðstefnunnar er;
1. Að styðja starfsemi Special Olympics á Íslandi í þeim
tilgangi að auka þátttöku íþróttafólks
í ákvarðanatöku og félagsstörfum.
2. Að undirbúa íþróttafólk fyrir svæðisbundnar og alþjóðaráðstefnur.
Leiðbeinandi: Ms. Nolwen Grassin, SOEE manager of Communications and Athlete
Leadership
Þátttakendur: j Íþróttafólk
k Fulltúar Special Olympics nefndar
og stjórnar
ÍF
l Íþróttagreinastjórar, formenn félaga, þjálfarar og aðstoðarfólk
ò
Yfirlit j Íþróttafólk sem
tekur þátt í ráðstefnunni þarf að hafa
hæfileika og áhuga á að
deila skoðunum sínum og upplifun
af því að
taka þátt í starfi Special Olympics.
Þátttakendur
eru valdir m.t.t. þess að
hafa reynslu af þátttöku
á leikum Special
Olympics. Þeir
sem valdir eru þurfa að
hafa a.m.k. árs reynslu af
þátttöku í íþróttastarfi á vegum Special Olympics.
Í kjölfar ráðstefnunnar mun verða reynt að
halda áfram með þróun þessa
verkefnis.
k Þeir sem
taka þátt í ráðstefnunni sem fulltrúar stjórnar
þurfa að fylgja því eftir
að nefnd íþróttafólks hittist og/eða verði komið
á.
l Special Olympics
starfsfólk og
þjálfarar/aðstoðarfólk sem mun vinna með
Special Olympics á Íslandi að því að
setja upp nefnd íþróttafólks.
Dagsetning: 28. – 30. Janúar 2005
Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík.
Framkvæmdar-
aðili; SOEE í samvinnu við
Special Olympics á Íslandi.
Fjármögnun; SOEE styrkir verkefnið um 4000 Evrur
(*) IMPORTANT: For a
successful result, the training seminar should receive full support from the national
board who is expected to actively participate.
18:15
Sveinn Áki
Lúðvíksson, formaður ÍF
og fulltrúar Special Olympics nefndar ÍF bjóða fólk velkomið
18.30 Kynning á helgardagskrá
Special Olympics: Ekki aðeins íþróttasamtök
19:30 Kvöldverður
9:00 Special
Olympics: Ekki
aðeins íþróttasamtök……
9:15 Hvers vegna erum við hérna?
vera þátttakandi í starfi Special Olympics?
(Hugarflugsvinna – 2 hópar : 1.
íþróttafólk 2.
Aðstoðarfólk
10:45 Kaffihlé
11:15 Tæki til ráðstöfunar
– Að tala fyrir framan fólk
· Sýna að ÉG GET; hvaða tæki höfum við til ráðstöfunar
· Að tala fyrir framan fólk –
· Að setja fram hugmyndir og deila þeim með öðru fólki.
· Hvað vill fólk heyra?
12:00-13:30 Hádegismatur
13:30 Að tala fyrir
framan fólk – Hugmyndir til að
leggja fram
· Val um reynslusögu að eigin ósk;
o Að kynna sjálfan mig
o Segja frá minni reynslu af þátttöku í íþróttastarfi og SO
· Þarf að breyta viðhorfi gagnvart þroskaheftu fólki og hvernig
á þá að að vinna að því
· Reynslusaga – ÉG GET verið aðstoðarþjálfari eða gert gagn á mörgum sviðum
·
Það sem mig langar mest til
að
17:00 Sundferð
19:00 Kvöldverður
9:00 Íþróttafólk, fulltrúar SO nefndar, stjórnar ÍF
Hvað er nefnd? Hvar á að byrja?
9:30 Hugmyndavinna
10:00 Hugmyndir um íþróttastarfið sem ég vil koma á
framfæri!
Hver þátttakandi undirbýr stutta ræðu
10:45 Kaffihlé
11:00 Opinn stjórnarfundur – þátttaka í virkri stjórnum
12:00
Sameiginleg markmið
Lokadagskrá með þátttöku Formanns SO og a.m.k. 1 stjórnarmanns.
Samantekt þeirra atriða sem kynnt verða á næsta stjórnarfundi Special Olympics.
13:00 Hádegisverður
Stig
Niðurstöður; Hugmyndir og ábendingar frá íþróttafólkinu, kynntar á stjórnarfundi
ÍF
Stig 2
Nýta reynslu frá ráðstefnunni
til að setja
á fót nefndir
íþróttafólks í þeim félögum sem íþróttafólkið kemur frá.
Stig
Þau lönd sem
hafa sett á fót nefndir
íþróttafólks, munu fá boð um að
senda fulltrúa á ráðstefnu íþróttafólks
sem haldin verður í Evrópu.
Stig
Stefnt
er að því
að halda ráðstefnu íþróttafólks í V-Evrópu árið
2007, þar sem
íþróttafólkinu verður gefinn kostur á
að velja fulltrúa á heimsráðstefnu
íþróttafólks.