Íţróttasamband Fatlađra sendir 25 keppendur á Evrópuleika Special Olympics 2006 sem haldnir verđa í Róm, Ítalíu 30. september – 5. október 2006.

Leikarnir eru fyrir ungt fólk á aldrinum 12 – 21 árs.   Ísland sendir keppendur í boccia, fimleikum, frjálsum íţróttum, keilu og sundi.  Keppendur koma frá íţróttafélögum fatlađra í Reykjavík, Hafnarfirđi, Akranesi, Selfossi, Akureyri, Húsavík og  Egilsstöđum

 

Special Olympics Evrópuleikarnir 2006 hafa ţađ ađ markmiđi ađ hvetja ungt fólk, fatlađ og ófatlađ til ađ sigrast á hindrunum, mynda ný tengsl, eignast nýja vini og stuđla ađ ţví ađ efla samfélagsleg tengsl og skapa ţannig betri og skilningsríkari samfélög um alla Evrópu.

 

Gert er ráđ fyrir 1.400 ţátttakendum frá 57 löndum í Evrópu og er keppnishópur tvískiptur, annars vegar 12 til 16 ára og hins vegar 16 til 21 árs

Íţróttagreinar sem keppt verđur í eru sund, frjálsar íţróttir, körfubolti, boccia, keila, fótbolti

og fimleikar

 

Gert er ráđ fyrir  400 ţjálfurum, 3.000 20.000 skólabörnum sem koma ađ leikunum ađstandendum, 800 gestum, 300 fjölmiđlum, 2.000.000 sjálfbođaliđum auk 20.000 skólabarna sem munu koma ađ leikunum í tengslum viđ skipulagt skólaverkefni

 

Í tengslum viđ leikana verđur heilsufar ţátttakenda kannađ,

                                    Ungliđasamstarf – Verkefni unniđ af ungu fólki sem valiđ verđur

 

                                    Kyndilhlaup í umsjón lögreglumanna – Endar á opnunarhátíđinni.

                                   

Vinabćr valinn fyrir hverja ţjóđ.   Tveir dagar 28. – 29. september.

 

Bakhjarlar;                  Ríkistjórn,  bćjarfélög, fyrirtćki, styrktarađilar, samstarfsađilar

 

Opnunarhátíđ;             30 September, 2006

 

Lokahátiđ;                    5. október, 2006

 

Í tengslum viđ leikana verđur valinn vinabćr landanna og verđur stađfest síđar hvađa

bćr er valinn vinabćr Íslands.  Reiknađ er međ ađ dvöl í vinabć verđi fyrstu tvo dagana.

 

Fjölskyldur og ađstandendur hafa átt kost á ađ fylgjast međ leikum Special Olympics .  Alls er gert ráđ fyrir um 50 manna hópi ađstandenda frá Íslandi.