Samantekt fyrir Ísland, 27. nóvember 2002. Fundargerđ verđur send frá Brussel
Helstu mál sem varđa Ísland;
Verkefniđ Healthy Atletes.
(SOHA )
Samstarf SOI viđ tannlćkna og augnlćkna. Bođiđ upp á ókeypis skođun og
međferđ í tengslum viđ alţjóđaleika og Evrópuleika auk ţess sem nokkur lönd
hafa tengt verkefniđ “National Games”
Lionshreyfingin styđur
verkefniđ “Opening Eyes” sem felur í sér ađ íţróttafólkiđ fćr augnskođun og
linsur og gleraugu ef ţörf er á ţví.
Verkefniđ felur í sér;
SO opening eyes Samstarf viđ augnlćkna
SO Special smiles Samstarf viđ tannlćkna
SO healthy hearing Samstarf viđ heyrnar og talmeinasérfrćđina
SO FUNfitness Samstarf viđ ţjálfara og íţróttakennara
Verkefniđ er keyrt í eftirtöldum löndum; Póllandi,
Írlandi, Tyrklandi, Israel, Ítalíu, Ungverjalandi, Hollandi, Spáni
Upplýsingar komu fram um ađ á löndin gćtu óskađ eftir
ţví ađ senda fulltrúa til ađ kynna sér ţetta verkefni á alţjóđaleikunum 2003
međ fjárstuđningi frá SOI
Unniđ ađ ţví ađ fá styrk frá EU til ađ setja á fót
rannsóknarverkefni til ţriggja ára.
Alţjóđa
Lionshreyfingin styđur sérstaklega, alţjóđaleika Special Olympics á Írlandi
Nánari skilgreining í bréfi sem sent var til ÍF frá
Brussel og hćgt er ađ senda ţeim sem áhuga hafa.
Kvennaknattspyrna – Sérstakt átaksverkefni međ
stuđningi NIKE
Fram kom ađ NIKE mun leggja fjármagn í sérstakt
verkefni sem stuđlar ađ aukinni ţátttöku kvenfólks í knattspyrnu.
Körfuknattleikur Átaksverkefni í samstarfi viđ FIBA og NBA
Samstarf er hafiđ viđ FIBA/NBA varđandi uppbyggingu á
körfuboltaíţróttinni međal ađildarlanda Special Olympics International.
Skólaverkefniđ “Get into it kit”
Ísland er fyrsta Evrópulandiđ sem tók ţátt í
verkefninu en sífellt fleiri lönd hafa sýnt ţessu áhuga. Nánari upplýsingar á heimasíđu verkefnisins.
KMS, Knowledge Management System
Ađgangur ađ
upplýsingum og efni SOI, er gerđur mun auđveldari međ tilkomu ţessa netmiđils
en hvert land fćr ađgangsorđ sem nýta á til ađ sćkja efni á vefinn.
Nánari
upplýsingar; http//www.kms.specialolympics.org
Fjármál
Markmiđ
2003
Fjáröflunarhandbók
Stuđningur SOEE til ađildarlanda í Evrópu
SOEE partner/sponsorship
Corporate Partnership -
NIKE, BP, Cingular, P&G,
Vodafone, Disney
Löndin hvött til ađ nýta
tćkifćri vegna leikanna 2003, 1. skipti í Evrópu, sem fjáröflun
Stuđst hefur veriđ viđ IEG
ađferđafrćđina skv. ţví sem kynnt var á ráđstefnunni í Róm.
Mappa IEG er á skrifstofu
ÍF.
Kynntur
verđur í desember, samningur SOI, SOEE og COCA COLA
Fjárstuđningur
til National Programms, stuđningur fer ađ mestu til landa í Austur Evrópu
Record Grant
Foundations
Individual support
Alls 900.000 Evrur
Kynningar og markađsmál 2003
3 mikilvćg logo kynnt
a)
Special Olympics
b)
Lógó alţjóđaleikanna
c)
Lógó árs fatlađra hjá EU
Nú er leyft ađ hafa
ţýdda útgáfu jafnframt alţjóđaútgáfu á lógói SO. ( Georgia, Russland )
Ekki er leyft ađ
nota lógó leikanna á vefsíđu, bréfsefni eđa fatnađ án skriflegs leyfis frá GOC
Ár fatlađra 2003 Upplýsingar
EU lönd
(15)
EES ( 3)
Umsóknarlönd um ađild (12)
Verkefni
ársins 2003
Rútuferđ um Evrópu hefst í Grikklandi í janúar 2003,
keyrir á milli ađildarlanda og endar á Ítalíu í desember 2003. Ţúsundir viđburđa eru skipulagđir í
tengslum viđ ferđalagiđ.
Lógó ársins verđur notađ í tengslum viđ fótboltaviku
SOEE og Torch Run 2003.
Fjáraflanir vegna leikanna eru tengdar ţessu verkefni
á ađildarlöndum EU.
Auglýsingar / markađsetning
Fulltrúi markađsfyrirtćkis, kynnti ađferđafrćđi
varđandi árangursríkar auglýsingar.
Sjá í möppu frá fundinum.
Ţátttaka íţróttafólks viđ kynningarstarf og viđ mótun
starfsemi
Special Olympics
Vinnuhópur íţróttafólks starfađi á fundinum í Brussel
og lagđi fram sínar hugmyndir í lok ađalfundarins. Ţar kom m.a. fram ađ ţau telja mikilvćgt ađ hafa til stađar nefnd
íţróttafólks sem starfar innan Evrópulanda og er tengiliđur viđ EELC.
Átak SOI og SOE um fjölgun ţátttakenda innan Special
Olympics
“Gobal Growth”
Markmiđ
Evrópu frá árinu 2000
150.000 fram til ársins 2005
40.000 áriđ 2002 70.000
áriđ 2003 110.000 áriđ 2004 150.000 áriđ 2005
Markmiđ SOI 1.000.000 fram til ársins 2005
“Board Development” Lagt
fram hefti um hvernig á byggja upp virkar stjórnir
Sérliđur á ráđstefnunni fjallađi um hvernig byggja
eigi upp stjórnir sem skila árangri.
Megináhersla á virka ţátttöku stjórnarfólks á milli
stjórnarfunda, skilvirk verkefni og hlutverk.
Áhersla lögđ á ađ stjórnarfólk taki ábyrgđ á öflun fjár og sinni ţví
hlutverki.
SOEE
Brussel 7
+ 1 Sérstarfskraftur vegna Torch Run
2003
Warsaw 3
Dublin 1
iday, November 22, 2002(All conference sessions take place on the 8th Floor of the Holiday Inn) |
|
9:15-10:30
(Plenary) Opening
Session 2002
Report Key
Issues Special Olympics Healthy Athletes 10:30-11:00 Break 11:00-12:00
(Plenary) Program Development
through Information Technology 12:00-1:30 Lunch
- “La Papellotte” restaurant in the Holiday Inn Afternoon Breakout sessions |
|
Level 1 Track(with Russian
translation) |
Level 2 Track(in English) |
1:30-3:00 Marketing and Fundraising – Level 1
(Best Practices) 3:00-3:30 Break 3:30 - 5:00 EELC Roundtable Discussion with
National Programs Key
Issues and discussion (National Programs
meet EELC representatives) |
1:30-3:00 Marketing and Fundraising – Advanced
Level 3:00-3:30 Break 3:30 - 5:00 EELC Roundtable Discussion with
National Programs (National
Programs meet EELC representatives) 17.00 – 18.00 Kynning á verkefni íţróttafólks fyrir
EELC Aukafundur |
Dinner: Starts at 19:30 “La
Papellotte” restaurant in the Holiday Inn |
|
Saturday, November 23, 2002(All conference sessions
take place on the 8th Floor of the Holiday Inn) |
|
Level 1 Track (with Russian
translation) |
Level 2 Track
(2 groups) (in English) |
9:30 - 10:45 Board Development – Level 1 10:45-11:15 Break 11:15-1:00 Board Development – Level 1 |
9:30 - 10:45 Board Development – Advanced 10:45-11:15 Break 11:15-1:00 Board Development – Advanced |
1:00-2:30 Lunch “La Papellotte” restaurant in the Holiday Inn 2:30-3:45
(Plenary) Communicating
the Special Olympics Message 1. Three
important logos for 2003 2. Creating
Memorable Impressions On a Saturated Public 3. Special
Olympics: Changing Attitudes In Schools 3:45-4:15 Break 4:15-4:45
(Plenary) How
To Create Effective Athlete Input Councils 5:15
- 5:45 Closing
Remarks |
|
18:15 Buses
for city tour and gala dinner depart from the hotel lobby 23:00 Buses
return to hotel |