Hádegisfundur SO nefndar, fimmtudaginn 15.
september 2005
haldinn í
Íţróttamiđstöđinni í Laugardal
Mćtt; SÁL, ŢÁH, ÓÓ, AKV
Ř
1. Verkefni
2005 Kynnt verkefni
sem fyrir liggja í haust
o
Íslandsleikar
SO í knattspyrnu á Sauđárkróki 24. september
Umsjón hefur
knattspyrnunefnd SO og er verkefniđ samstarfsverkefni IF og KSÍ
o
30/9
– 2/10 Ráđstefna SOEE – Football
Coordinatiors – Luxemborg
Beđiđ svara frá
knattspyrnunefnd SO varđandi ţátttöku.
o
26. –
29. október Íţróttaráđstefna SOE Sviss
Ákveđiđ ađ skođa
máliđ frekar m.t.t. dagskrár og rćđa viđ ákveđna ađila.
Ř
2. Verkefni
2006
o
Evrópuleikar
Special Olympics, Róm 28. sept – 6. okt. 2006
Skráningar eiga
ađ berast f. 15. október. Máliđ kynnt en
nánari umrćđa verđur tekin upp ţegar skráningar liggja fyrir. Rćtt m.a. um ferđamöguleika til Kína og
ákveđiđ ađ skođa alla möguleika.
Ř
3. Bréf Lögđ fyrir ýmis bréf og upplýsingaefni sem
borist hefur
o
PDS Program Development system Kynning á málinu
§
http://pds.specialolympics.org
o
Notendanafn; anna.vilhjalmsdottir
§
Lykilorđ;
ice144
o
Healthy
athlete´s grant programm Kynning
á málinu
o
Bréf
frá Tim Shriver – Stađfest ađ Bruce Pasternack, tekur viđ hlutverki hans
o
Bréf
frá Mike Smith – Stađa SOI innan IOC og gagnvart IPC
Bréf ásamt
bćklingi ţar sem kynnt er stađa SOI gagnvart IOC og IPC. Aukin nálgun SOI og IOC kynnt og sérstađa
SOI gagnvart IPC. Áhersla á gott
samstarf skilgreint.
o
GMS Games Management System Lögđ fram gögn til upplýsinga.
o
SOE
Directory Endurnýjuđ
gögn lögđ fram.
o
2004
SOE Participation report. Kynnt skýrsla
frá SOI
o
APS Athletes Participation system Máliđ kynnt og gögn lögđ fram
o
Board
Development Máliđ
kynnt og gögn lögđ fram
Ř
4. Önnur
mál
o
Íslandsbanki,
- samstarf - Fyrirhugađ samstarf í
tengslum viđ Íslandsleika – ţátttaka starfsfólk Íslandsbanka –
o
“Fit
feet” – Kynnt fyrirhugađ samstarf viđ fótaađgerđarfrćđingar vegna verkefnisins “Fit feet”
o
Fundartími
– Ákveđiđ ađ stefna ađ ţví ađ halda hádegisfundi. Nćsti fundur verđur eftir 15.
október ţegar skráningar hafa borist.
o
OO
upplýsti fólk um ađ Ösp vćri komin međ nýjan áhugasaman lyftingaţjálfara međ
mikla ţekkingu á málum.
Fundarritari; AKV
Öll gögn frá fundum SO liggja frammi á skrifstofu ÍF
– mappa merkt SO nefnd – 2005 – 2006 -