Evrópuleikar Special Olympics í Róm 30. September – 5. október 2006

 

 

Íţróttasamband Fatlađra sendir 25 keppendur á Evrópuleika Special Olympics 2006

sem haldnir verđa í Róm, Ítalíu 30. september – 5. október 2006.    Leikarnir eru fyrir ungt fólk á aldrinum 12 – 21 árs.   Ísland sendir keppendur í boccia, fimleikum, frjálsum íţróttum, keilu og sundi.  Keppendur koma frá íţróttafélögum fatlađra í Reykjavík, Hafnarfirđi, Akranesi, Selfossi, Akureyri, Húsavík og  Egilsstöđum.   Íslenski hópurinn mun búa í vinabć Íslands, Fiuggi dagana 28. – 30. september.

 

Special Olympics Evrópuleikarnir 2006 hafa ţađ ađ markmiđi ađ hvetja ungt fólk, fatlađ og ófatlađ til ađ sigrast á hindrunum, mynda ný tengsl, eignast nýja vini og stuđla ađ ţví ađ efla samfélagsleg tengsl og skapa ţannig betri og skilningsríkari samfélög um alla Evrópu.

 

Gert er ráđ fyrir 1.400 ţátttakendum frá 57 löndum í Evrópu og er keppnishópur tvískiptur, annars vegar 12 til 16 ára og hins vegar 16 til 21 árs.  Íţróttagreinar sem keppt verđur í eru sund, frjálsar íţróttir, körfubolti, boccia, keila, fótbolti og fimleikar

Gert er ráđ fyrir  400 ţjálfurum,  3000 ađstandendum, 800 gestum, 300 fjölmiđlafulltrúum, 2.000

sjálfbođaliđum auk ţess sem  20.000 skólabörn ađstođa viđ leikana í tengslum  viđ skólaverkefni

Íslenski hópurinn verđur fyrstu tvo dagana í vinabć sem valinn er fyrir hvert land

 

Kyndilhlaup lögreglumanna víđa úr Evrópu

Ţann 2. september 2006 var haldin sérstök athöfn í Patras í Grikklandi í tilefni leikanna.  Lögreglumenn víđa úr Evrópu hlaupa međ kyndil um Ítalíu dagana 27. – 30. september en hlaupiđ endar á opnunarhátíđ leikanna ţar sem eldur verđur tendrađur sem logar alla leikana.   Samstarf Special Olympics og lögreglumanna um allan heim hefur vakiđ mikla athygli og stefnt er ađ ţví ađ íslenskir lögreglumenn tengist ţessu verkefni.

                                   

Stór hópur ađstandenda fylgir íslenska hópnum

Fjölskyldur og ađstandendur hafa átt kost á ađ fylgjast međ leikum Special Olympics.  Ferđast er á eigin vegum en allir eru skráđir á skrifstofu ÍF og fá sérstaka “passa” sem gilda á keppnisstađi og sérstök svćđi sem ćtluđ eru ađstandendum keppenda.  Mjög mikill áhugi er á ţví ađ fara til Rómar og áćtlađ er ađ um 50 manna hópur ađstandenda verđi á leikunum í Róm.

Fjölskyldufulltrúi Special Olympics á Íslandi er     Camilla Th Hallgrímsson, varaformađur ÍF.

 

Í tengslum viđ leikana verđur haldin ráđstefna “European Symposium” og  málţing fyrir ungt fólk og ađstandendur.  Nánari upplýsingar á heimasíđu leikanna; http//www.specialolympicseyg.org

Áhugavert er einnig ađ skođa íslenskan vef um Róm og Ítalíu;  www.romarvefurinn.is 

 

 

 

 

 

Ţátttakendur, ţjálfarar og fararstjórar

 

Boccia;                       Vilberg Lindi Sigmundsson, Völsungi, Sigmundur H Valdemarsson, Firđi, Svavar Halldórsson, Firđi, Jóna Rún Skarphéđinsdóttir, Völsungi, Lena Ósk Sigurđardóttir, Suđra,

                                   Ţjálfarar;  Harpa  Björnsdóttir,  Valgerđur Hróđmarsdóttir

 

Fimleikar

Ösp/Gerpla;                Heiđrún Eva Gunnarsdóttir, Elva Björg Gunnarsdóttir, Auđur Lilja Ámundadóttir,. Helgi Magnússon, Kristín Hrefna Halldórsdóttir

öll í Ösp/Gerplu

Ţjálfarar;  Ásta Ísberg - Erlendur Kristjánsson,

 

Frjálsar íţróttir;          Aron Kale, Örvari, Andri Jónsson, Ţjóti, Hulda Sigurjónsdóttir, Suđra

                                    Ţjálfari;  Ásta Katrín Helgadóttir

 

Keila;                          Erna Sif Kristbergsdóttir, Sigrún Lóa Ármannsdóttir, Edda Sighvatsdóttir, Sigurđur Bragi Stefánsson, Einar Karl Guđmundsson, Einar Vilhjálmsson , öll í Ösp

                                    Ţjálfarar;  Guđrún Hallgrímsdóttir, - Guđleif Sigurđardóttir

 

Sund;                           Sigrún Ísleifsdóttir, Óđni, Karen Björg Gísladóttir, Firđi, Kristján Jónsson, Ösp,      Vilhjálmur K Ísleifsson, Óđni Sigurđur Reynir Ármannsson, Firđi, Freyr Karlsson, Ţjóti

                                    Ţjálfarar;  Dýrleif Skjóldal, Ólafur Ţórarinsson

 

                                    Fararstjórar; 

Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jóhann Arnarson