Fundur Special Olympics nefndar,

haldinn ţriđjudaginn 14. maí kl. 18.00

   í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal

 

 

 

 

 

 

1.            Fundargerđ síđasta fundar

 

2.         EM Special Olympics í borđtennis,  Luxemborg            18. - 28. maí

AKV sagđi frá undirbúningi vegna mótsins en ţetta er í fyrsta skipti sem liđ er sent á Evrópumót Special Olympics í einni grein. Ferđakostnađur er greiddur af Ösp nema ÍF styrkir ferđina sem nemur greiđslu fyrir einn, 37.300.- og greiđir boli á keppendur.

Alls eru keppendur fjórir auk fararstjóra og ţjálfara, alls sex manns.  Fararstjóri er Helgi Ţór Gunnarsson, ađstođarţjálfari Hulda Pétursdóttir og keppendur, Gyđa Guđmundsdóttir, Sunna Jónsdóttir, Áslaug Reynisdóttir og Guđrún Ólafsdóttir

 

 

3.         Pre Games Írlandi                        19.-23. júní 2002

            a)            Fararstjórn                   

Rćtt var um breytingar á fararstjórn en Kristján Svanbergsson, mun fara í stađ Ţórđar Árna Hjaltested sem verđur á fundi INAS FID, sömu helgi.

 

b)                  Búningamál  (utanyfirgallar / prentun á boli)

Ólafur Olafsson, sýndi galla sem hann hefur séđ um ađ panta á hópinn. AKV mun sjá um pöntun á áprentuđum bolum vegna keppninnar.

 

c)                  Fundur / upplýsingar til ţátttakenda - umsjón –

Ákveđiđ var ađ stefna ađ fundi í byrjun júní fyrir ţá sem búa á Reykjavíkursvćđinu.  Ađrir  munu fá upplýsingar á annan hátt. Ţjálfarar sem sjá um hverja grein hafa veriđ í góđu sambandi viđ sinn hóp

 

            d)            Ferđatilhögun - Keflavík -           Stađfest síđar

 

            e)            Annađ, sjá liđ 4

 

4.            Heimsókn til Newry                        23. - 25. júní 2003

AKV stađfesti ađ hópnum hefđi veriđ bođiđ til Newry, í lok mótsins og verđa ţau sótt eftir lokadagskrána, 23. júní og keyrt á flugvöllinn 25. júní.

 

5.            Fundur EECL, Írlandi                       

            Dagskrá fundarins var lögđ fram.  Á dagskránni var m.a. efnisatriđi varđandi INAS FID en   ekki lá fyrir nákvćmlega hvernig ţađ mál var framlagt.

 

6.            Úrvinnsla úr tilnefningum eftir 15. maí

            Ákveđiđ ađ hittast í byrjun júní og fara yfir ţessi mál

 

 

7.         Bréf

            Lögđ fram bréf sem borist hafa frá síđasta fundi

8.         Önnur mál

 

*            Rćtt var um fararstjórafundinn 11. – 15. júlí undir ţessum liđ ţar sem máliđ var ekki sett á formlega dagskrá.  Stađfest ađ a.m.k. tveir fara á ráđstefnuna, AKV og ţÁH en ef mögulegt er ţriđji ađili, SÁL.  Nákvćmar upplýsingar varđandi ţetta mál liggja ekki fyrir fyrr en skráningafjöldi hefur veriđ stađfestur hjá skipuleggjendum.

Gert er ráđ fyrir heimsókn til vinabćja landanna 15. júlí og var óskađ eftir ţví frá Newry ađ fulltrúar Íslands myndu vera a.m.k. einn sólarhring í bćnum vegna undirbúningsins.

Rćtt um hlutverk AKV á leikunum 2003, hvort hún myndi vera í öđru hlutverki en fararstjórn međ ţađ í huga ađ geta nýtt betur ýmsa ţćtti sem skilađ geta upplýsingum til baka til Íslands.   Hún mun rćđa ţetta viđ Marion í sumar og í framhaldi verđur ákvörđun tekin.

 

*           Rćtt um fjáraflanir vegna verkefnisins 2003.  KS benti á möguleika varđandi Frelsiskort auk ţess sem hugmynd varđandi spilakassa er í athugun.

 

*            Rćtt var um framhaldsferli varđandi íţróttagreinastjóra og kynningu á efni til nefnda ÍF og ađildarfélaganna.  Samţykkt ađ senda íţróttagreinastjórum ósk um ađ ţeir leggđu fram spurningar og ábendingar varđandi hverja grein og í kjölfariđ ađ kynna ţetta mál í haust t.d. á ráđstefnunni á Laugarvatni.

 

 

 

                                                Fundarritari; AKV