Íslandsmót í Boccia sveitakepni 2008

 

Haldið í Laugardalshöll, Reykjavík dagana 5. og 6. apríl.

 

 

Úrslit fóru þannig:

 

1. Deild

1. sæti A sveit Viljans, Kristófer Ástvaldsson, Sverrir Sigurðsson og Elín Berg.

2. sæti A sveit ÍFR, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Hjalti Bergmann Eiðsson og Ragnhildur Ólafsdóttir

3. sæti 1. sveit Nes, Konráð Ragnarsson, Sigríður K. Ásgeirsdóttir og Arnar Már Ingibergsson

 

2. Deild

1. sæti D sveit ÍFR, Sigurður R. Kristjánsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir

2. sæti A sveit Suðra, Kristín Þóra Albertsdóttir, María Sigurjónsdóttir og Friðgeir Friðgeirsson

3. sæti 2. sveit Gnýs, Eyþór Jóhannsson, Guðrún R. Jóhannsdóttir og Leifur Þór Ragnarsson

 

3. Deild

1. sæti G sveit ÍFR, Kristberg Jónsson, Anna Sveinlaugsdóttir og Ingunn Birta Hinriksdóttir

2. sæti 8. sveit Nes, Edwin Ström, Eðvarð Sigurjónsson og Guðmundur Ingi Margeirsson

3. sæti B sveit Snerpu, Sigurjón Sigtryggsson, Íris Eva Gunnarsdóttir og Baldur Ævar Baldursson

 

Rennuflokkur

1.      sæti A sveit ÍFR, Margrét Edda Stefánsdóttir og Ívar Örn Guðmundsson

2.      sæti Blönduð sveit Árni Sævar Gylfason, Ösp og Ragnheiður Ásta Sveinbjörnsdóttir, Ívari

3.      sæti B sveit ÍFR, Þórey Rut Jóhannesdóttir og Sveinbjörn Gestsson

 

Fötlunarflokkur BC1 til 4

1.      sæti A sveit Grósku, Aðalheiður Bára Steinsdóttir og Steinar Þór Björnsson

2.      sæti A sveit Aspar, Kristín Jónsdóttir og Hulda Klara Ingólfsdóttir