ÍSLANDSMÓT ÍŢRÓTTASAMBANDS FATLAĐRA

 

 

Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2005 í boccia, sveitakeppni, bogfimi, borđtennis og lyftingum fór fram 12.-13. mars í íţróttahúsi Seljaskóla og íţróttahúsi ÍFR.

Á mótinu tóku ţátt um 250 keppendur frá 16 ađildarfélögum ÍF.

Mótinu lýkur síđan á sunnudagskvöldinu međ veglegu lokahófi sem haldiđ verđur í Gullhömrum í Grafarholti.

 

Boccia – sveitakeppni

 

  1. deild
  1. sćti – Nes 4
  2. sćti – Akur B
  3. sćti – Eik B

 

  1. deild

 

  1. sćti – Ćgir A
  2. sćti – Nes 7
  3. sćti – Suđri A

 

3. deild

 

  1. sćti – Nes 12
  2. sćti – Nes 13
  3. sćti – Gróska C

 

Rennuflokkur

 

  1. sćti – ÍFR A
  2. sćti – Gróska A
  3. sćti – ÍFR B