Úrslit á Íslandsmóti ÍF í Bogfimi 5. til 6. apríl 2008

Íslandsmót ÍF í bogfimi fór fram daganna 5. og 6. mars 2008 og var haldið í íþróttahúsi ÍFR. Alls voru 20 keppendur skráðir til leiks en 2 forfölluðust og urðu þeir því 18. Keppt var í 5 flokkum. Á þessu móti voru eingöngu keppendur frá ÍFR

 

Úrslit urðu þessi

 

Opin flokkur (compound)

Félag

Stig

Kristján Kristjánsson

ÍFR

1022

Þröstur Steinþórsson

ÍFR

995

 

 

 

Fatlaðir (compound)

 

 

Jón M. Árnason

 

978

 

 

 

Opinn flokkur karla (recurve)

 

 

Guðmundur Þormóðsson

ÍFR

1.056

Þorsteinn Snorrason

ÍFR

936

Hersir Albertsson

ÍFR

924

Björn Halldórsson

ÍFR

895

Kjartan Þór Halldórsson

ÍFR

744

Árni Davíðsson

ÍFR

422

 

 

 

Fatlaðir (recurve)

 

 

Ingi Bjarnar Guðmundsson

ÍFR

872

Óskar Konráðsson

ÍFR

847

 

 

 

Kvennaflokkur

 

 

Ester Finnsdóttir

ÍFR

868

Hulda Bjarnadóttir

ÍFR

538

 

 

 

Unglingaflokkur (recurve)

 

 

Arnar Freyr Dagsson

ÍFR

740

Markús Svavar Lübker

ÍFR

703

Davíð Ólafsson

ÍFR

682

 

ÍFR

 

 

 

 

Unglingaflokkur (compound

 

 

Kristján Kristjánsson

IFR

97