Gildir frá 25. apríl 2015
Skipting þeirra Lottótekna sem Íþróttasambandi fatlaðra er úthlutað frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands skal fara fram samkvæmt reglugerð þessari.
50% renna til fræðslu- og útbreiðslumála ÍF
50% hlutur renna til aðildarfélaga ÍF samkvæmt svohlóðandi skiptingu:
Aðildarfélögum ÍF, sem sækja um styrk úr þessum hluta lottótekna, ber að sýna fram á fjárhagsvanda sinn. Senda þarf inn upplýsingar um fjárhagsstöðu viðkomandi félags til stjórnar ÍF og framkvæmdastjóra fjármálasviðs í hennar umboði. Í því fellst að senda nýjustu upplýsingar um stöðu félags og samþykkta reikninga félagsins. Með þessari styrkveitingu er stutt við þátttöku aðildarfélaganna í Sambandþingi ÍF.
Við alla úthlutun er stuðst við upplýsingar úr Felix og einungis er heimilt að greiða til félaga sem eru í góðri stöðu og hafa skilað starfsskýrslum.
Fjármunir sem mögulega verða afgangsfjármunir, ef einhverjir eru, þess 1/5 hluta sem nota skal til styktar aðildarfélögum í fjárhagsvandaverða verða að renna í Verkefnasjóð ÍF að afloknu þingi hverju sinni.