Þriðjudagur 5. nóvember 2013 09:18
Norðurlandamót fatlaðra í sundi fór fram í Svíþjóð um síðustu helgi. Íslenska sveitin sem skipuð var 14 sundmönnum vann til 9 gullverðlauna, 7 silfurverðlauna og 5 bronsverðlauna. Þá féllu einnig 7 Íslandsmet á mótinu.
Verðlaunahafar Íslands á NM 2013:
Jón Margeir Sverrisson - Fjölnir200 metra skriðsund - gull
100 metra flugsund - gull
100 metra skriðsund - gull
50 metra flugsund - gull
50 metra skriðsund - gull
200 metra fjórsund - gull
4x50 metra skriðsund - silfur
4x50 metra fjórsund - brons
Kolbrún Alda Stefánsdóttir - Fjörður/SH200 metra skriðsund - silfur
50 metra baksund - gull
100 metra skriðsund - silfur
50 metra bringusund - gull
50 metra skriðsund - silfur
100 metra bringusund - silfur
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur
Anita Ósk Hrafnsdóttir - Fjörður/Breiðablik200 metra skriðsund - brons
100 metra skriðsund - brons
100 metra bringusund - brons
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur
Davíð Þór Torfason - Fjölnir100 metra baksund - brons
4x50 metra skriðsund - silfur
4x50 metra fjórsund - brons
Sandra Sif Gunnarsdóttir - Fjölnir4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur
Thelma Björg Björnsdóttir - ÍFR400 metra skriðsund - silfur
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur
Már Gunnarsson - Nes4x50 metra skriðsund - gull
Marinó Ingi Adolfsson - ÍFR4x50 metra fjórsund - brons
Guðmundur Hermannsson - ÍFR/KR4x50 metra skriðsund - silfur
4x50 metra fjórsund - brons
Fleirir fréttir og myndir má nálgast á Facebook-síðu ÍF.