Ţriđjudagur 12. nóvember 2013 17:19

Svíar í pottinn fyrir Vetrarólympíumótiđ 2022

Svíar eru nú orđnir fjórđa ţjóđin sem lýst hefur áhuga á ţví ađ halda Vetrarólympíuleikana 2022 og ţar af leiđandi Vetrarólympíumót fatlađra sem fćri fram tćpum tveimur vikum eftir Vetrarólympíuleikana. Ţetta ţýđir ađ alls fjórar ţjóđir hafa nú áhuga á ţessu verkefni en ţađ er áđurnefnt Svíţjóđ svo Noregur, Kasakstan og Úkraína.

Lokaákvörđun um hvort Svíar standi viđ ákvörđun sína um ađ halda mótiđ verđur tekin í mars á nćsta ári en ţađ rćđst svo í júlí 2014 hver hreppir hnossiđ af ţeim sem bjóđa sig fram. Eins hafa Svíar ekki tryggt fjármagn í verkefniđ en ţetta skýrist á nćstunni.

Svíţjóđ hélt Sumarólympíuleika áriđ 2012 og ef landiđ fćr Vetrarólympíuleikana ţá verđa ţeir haldnir í Stokkhólmi sem yrđi ţá fyrsta höfuđborgin til ţess ađ halda báđa leikana, ţ.e. sumar- og vetrarólympíuleika.


Mynd/ Verđur Stokkhólmur gestgjafi á Vetrarólympíumótinu 2022?

Til baka