Mánudagur 2. desember 2013 10:18
NSCD Winter Park Colorado er ađ bjóđa íslenskri konu ađ koma til Winter Park og taka ţátt í verkefni sem tengist skiđaţjálfun fatlađra.
Hún mun fá kennslu og leiđbeiningar og taka síđan ţátt í ţjálfun og kennslu međ öđrum víđa ađ úr heiminum.
Viđkomandi ţarf ađ vera á stađnum frá 13. janúar til 15. apríl 2014, tala ensku, kunna ađ skíđa og hafa áhuga á verkefninu.
Í bođi er gisting, 200 dollara inneign mánađarlega í matvörubúđinni og upplifun sem aldrei gleymist
The National Sport Center for disability, NSCD sem er stađsett í Winter Park Colorado hefur veriđ samstarfađili ÍF frá árinu 2006.
Tveir íslenskir skíđamenn ćfa ţar nú fyrir vetrarólympíuleika fatlađra í Sochi 2014 og njóta handleiđslu fćrustu ţjálfara NSCD.
Fólk alls stađar ađ úr heiminum kemur til NSCD ađ ađstođa og leiđbeina fötluđu skíđafólki og sumir koma ár eftir ár.
Látiđ ţetta berast – tćkifćri sem er einstaklega spennandi fyrir ćvintýragjarnar íslenska konur
www.nscd.org
www.facebook.com/pages/National-Sports-Center-for-the-Disabled/63972531146?fref=tsMynd/ Erna Friđriksdóttir er nú viđ ćfingar í Winter Park og nýtur ţar handleiđslu fćrustu ţjálfara NSCD.