Mánudagur 2. desember 2013 12:52

Aníta bćtti 19 ára gamal met Sigrúnar


Aníta Ósk Hrafnsdóttir sundkona bćtti um helgina 19 ára gamalt met Sigrúnar Huldar Hrafnsdóttur í 200m bringusundi í 25m sundlaug. Aníta sem keppir í flokki S14, flokki ţroskahamlađra, bćtti metiđ á bikarmóti SSÍ sem fram fór síđustu helgi.

Fyrra met Sigrúnar Huldar var 3:07,40 mín. en hún setti metiđ á móti í Svíţjóđ. Ţar međ eru öll met Sigrúnar Huldar í 25m sundlaug fallin en ţessi magnađa sundkona var á sínum tíma einn allra fremsti íţróttamađur fatlađra í heiminum.

Aníta lét ekki ţar viđ sitja ađ bćta met Sigrúnar Huldar ţví hún bćtti einnig met Kolbrúnar Öldu Stefánsdóttur í 800m skriđsundi er hún synti á tímanum 10:34,77mín.

Kolbrún Alda Stefánsdóttir lét einnig til sín taka á mótinu og setti tvö ný Íslandsmet í baksundi, í 100m baksundi er hún synti á 1:17,46mín og svo 200m baksundi ţegar hún kom í bakkann á 2:43,15 mín.

Metin urđu alls fimm ţennan laugardaginn á bikarmóti SSÍ ţví Jón Margeir Sverrisson setti nýtt Íslandsmet í flokki S14 er hann synti á 2:36,55mín í 200m bringusundi.

Til baka