Ţriđjudagur 10. desember 2013 15:40
Í tilefni 40 ára afmćlis íţróttafélagsins Akurs á Akureyri á nćsta ári mun Íslandsmót ÍF 2014 í boccia sveitakeppni, borđtennis og lyftingum verđa í umsjón íţróttafélagsins Akurs og fara fram á Akureyri.
Mótiđ hefst á föstudagsmorgni 11. apríl og lýkur međ lokahófi á laugardagskvöldi 12. apríl 2014, nánari tímasetningar koma síđar.
Borđtennis verđur í höndum borđtennisdeildar Akurs en lyftingar í umsjá Kraftlyftingafélags Akureyrar .
Umsjón bocciamóts í samvinnu viđ boccianefnd verđur í höndum Hćngsmanna sem ćtla ađ samtengja Hćngsmót viđ Íslandsmót ÍF í tilefni 40 ára afmćlisárs Akurs.
Íslandsmót í 50 m sundgreinum og frjálsum íţróttum verđur í Reykjavík sömu helgi en ađstađa er ekki til stađar á Akureyri fyrir ţessar tvćr greinar. Ţađ er von stjórnar ÍF ađ ađildarfélög ÍF um land allt fagni ţessu góđa framtaki íţróttafélagsins Akurs og mćti međ stóran hóp norđur á 40 ára afmćlisári félagsins