Mánudagur 16. desember 2013 12:31

Helgi Íţróttamađur Ármanns 2013


Frjálsíţróttamađurinn Helgi Sveinsson sópar til sín verđlaununum ţessi dćgrin en um helgina var hann útnefndur Íţróttamađur Ármanns 2013. Helgi var einnig á dögunum útnefndur Íţróttakarl ársins úr röđum fatlađra.

Á heimasíđu Ármenninga segir:

Kempan er Reykvíkingur, fćddur 1979. Helgi fékk krabbamein í sköflungsbein hćgri fótar 1998 og var fóturinn tekinn af fyrir ofan hné.
Frjálsíţróttaiđkun Helga hófst voriđ 2011 međ keppni á Ólympíumóti í Ríó 2016 sem helsta markmiđ. Framfarir urđu mun meiri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir. Eftir eitt ár í ţjálfun var Helgi međ A-lágmark í ţremur greinum, 100m hlaupi, langstökki og spjótkasti.

Ţađ er í spjótkasti sem Helgi hefur blómstrađ. Hann náđi fimmta sćti á Ólympíumóti fatlađr 2012. Á liđnu ári náđi Helgi síđan ţeim magnađa árangri ađ ná heimsmeistaratitli í spjótkasti í sínum flokki á HM í frjálsum fatlađra í Lyon. Sigurkast Helga mćldis 50,98 metrar.

Mynd/ Helgi Sveinsson ásamt ţjálfara sínum Kára Jónssyni sem einnig er landsliđsţjálfari Íţróttasambands fatlađra í frjálsum.

Til baka