Fimmtudagur 19. desember 2013 15:54

Helgi íţróttakarl Reykjavíkur 2013


Helgi Sveinsson sópar til sín viđurkenningunum ţessa dagana en miđvikudaginn 18. desember var hann útnefndur íţróttakarl Reykjavíkur 2013. Ţegar hefur Helgi veriđ útnefndur íţróttamađur Íţróttasambands fatlađra ţetta áriđ sem og Íţróttamađur Ármanns. Aníta Hinriksdóttir frjálsíţróttakona úr ÍR var svo útnefnd íţróttakona Reykjavíkur 2013.

Jón Margeir Sverrisson var einnig tilnefndur í kjörinu en bćđi hann og Helgi fengu viđurkenningar fyrir árangur sinn á árinu. Helgi varđ heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 og setti heimsmeistaramótsmet og Jón Margeir vann til siflurverđlauna á HM fatlađra í sundi í 200m skriđsundi og setti nýtt Evrópumet og 45 ný Íslandsmet á árinu.

Mynd/ Félagarnir Helgi og Jón viđ móttökuna í Ráđhúsi Reykjavíkur ţann 18. desember síđastliđinn.

Til baka