Sunnudagur 29. desember 2013 18:51

Helgi áttundi í kjöri Íţróttamanns ársins

Knattspyrnumađurinn Gylfi Ţór Sigurđsson er íţróttamađur ársins 2013. Gylfi hlaut 446 stig í kjörinu en frjálsíţróttakonan Aníta Hinriksdóttir hafnađi í 2. sćti og handknattleiksmađurinn Guđjón Valur Sigurđsson hafnađi í 3. sćti. Helgi Sveinsson, Ármann, var á topp tíu listanum í kjöri Samtaka Íţróttafréttamanna og hafnađi í 8. sćti međ 62 stig.

Helgi varđ síđastaliđiđ sumar heimsmeistari í spjótkasti og setti nýtt heimsmótsmet í greininni á Heimsmeistaramóti fatlađra sem fram fór í Lyon í Frakklandi.

Helgi og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, voru bćđi viđstödd hóf ÍSÍ og Samtaka íţróttafréttamanna og tóku ţar bćđi viđ viđurkenningum sem íţróttamađur- og kona ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra.




















Ţeir íţróttamenn sem fengu stig:


1. Gylfi Ţór Sigurđsson, knattspyrna – 446 stig
2. Aníta Hinriksdóttir, frjálsar – 288 stig
3. Guđjón Valur Sigurđsson, handbolti – 236 stig
4. Jón Arnór Stefánsson, körfubolti – 206 stig
5. Kolbeinn Sigţórsson, knattspyrna – 189 stig
6. Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna – 134 stig
7. Alfređ Finnbogason, knattspyrna – 73 stig
8. Helgi Sveinsson, íţr. fatlađra – 62 stig
9. Auđunn Jónsson, kraftlyftingar – 41 stig
10. Aron Pálmarsson, handbolti – 32 stig
 
11. Jóhann Rúnar Skúlason, hestaíţróttir – 23 stig
12. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund – 16 stig
13. Norma Dögg Róbertsdóttir, fimleikar – 15 stig
14. Birgir Leifur Hafţórsson, golf – 15 stig
15. Guđbjörg Gunnarsdóttir, knattspyrna – 14 stig
16. Guđmundur Sverrisson, frjálsar – 11 stig
17. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 7 stig
18. Dominiqua Alma Belanyi, fimleikar – 4 stig
19. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sund – 4 stig
20. Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna – 3 stig
21. Ţóra Björg Helgadóttir, knattspyrna – 3 stig
22. Valdís Ţóra Jónsdóttir, golf – 2 stig
23. Ţórir Ólafsson, handbolti – 1 stig

Mynd/ Jón Björn Ólafsson - Helgi viđ hóf samtaka Íţróttafréttamanna og ÍSÍ í Gullhömrum ţann 28. desember 2013.

Til baka