Föstudagur 24. janúar 2014 15:21

Sjö fatlaðir íþróttamenn hlutu styrk úr Afrekssjóði


Styrkveitingar ÍSÍ nema samtals rúmlega 96 milljónum króna fyrir árið 2016. Á Íþróttaþingi 2013 var ákveðið að fella niður Styrktarsjóð ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna og sameina hann við Afrekssjóð ÍSÍ. Framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2014 hækkaði í 70 m.kr. en var í fyrra 55 m.kr. og árið 2012 34,7 m.kr.

Alls sjö fatlaðir íþróttamenn hlutu styrk að þessu sinni en þeir eru:

Helgi Sveinsson A-styrkur
Jón Margeir Sverrisson A-styrkur
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir C-styrkur
Thelma Björg Björnsdóttir Eingreiðslustyrkur
Kolbrún Alda Stefánsdóttir Eingreiðslustyrkur
Erna Friðriksdóttir Eingreiðslustyrkur
Jóhann Þór Hólmgrímsson Eingreiðslustyrkur

Nánar um úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ 2014 er hægt að lesa hér.

Mynd/ Frá úthlutun Afrekssjóðs í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag.

Til baka