Mánudagur 17. febrúar 2014 16:23

Lágmörk vegna Evrópumeistaramóta í sundi og frjálsum íţróttum 2014

Ólympíu- og afrekssviđ ÍF hefur samţykkt tillögu íţróttanefnda og landsliđsţjálfa ÍF um ađ til ţess ađ öđlast ţátttökurétt á Evrópumeistaramót fatlađra í sundi og frjálsum íţróttum ţurfi einstaklingur ađ vera í B-hóp samkvćmt Afreksstefnu ÍF 2012 - 2020. Viđmiđ ţessi gilda bćđi vegna Evrópumeistaramóts fatlađra í sundi sem fram fer í Eindhoven í Hollandi 4. - 10. ágúst n.k. og Evrópumeistaramóts í frjálsum íţróttum sem fram fer í Swansea í Wales 15. - 24. ágúst n.k.
 
Afreksstefnu ÍF má finna á heimasíđu sambandsins međ ţví ađ smella hér.


Mynd/ EM fatlađra í frjálsum 2014 fara fram í Swansea.

Til baka