Miđvikudagur 19. febrúar 2014 14:59

Matthildur međ nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi


Frjálsíţróttakonan Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, setti á dögunum nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki T37 er hún kom í mark á tímanum 9,57 sek. Bćtt Matthildur ţar međ rúmlega eins árs gamalt Íslandsmet sitt sem var 9,61 sek. en nýja metiđ setti Matthildur á Reykjavíkurmeistaramóti 15 ára og eldri.

Fimm frjálsíţróttakonur úr röđum fatlađra tóku ţátt í mótinu en hin 14 ára gamla Bergrún Ósk Ađalsteinsdóttir, Fjölnir, setti nýtt persónulegt met í 60m hlaupi á tímanum 10,33 sek og ţá er gaman ađ segja frá ţví ađ Ingeborg Eide Garđarsdóttir er komin á fulla ferđ á nýjan leik eftir meiđsli og hljóp 60 metrana á 10,97 sek en allar keppa ţćr Matthildur, Bergrún og Ingeborg í sama flokki, flokki 37.

Hulda Sigurjónsdóttir, Suđri, tók svo ţátt í kúluvarpi en hennar lengsta kast var 8,98 metrar á mótinu og systir hennar Sigríđur Sigurjónsdóttir, Suđri, átti lengsta kast 5,44 m.

Myndband frá Íslandsmeti Matthildar í 60m hlaupi


Mynd/ Matthildur Ylfa á HM fatlađra í frjálsum sumariđ 2013


Til baka