Laugardagur 1. mars 2014 11:03

Sochi: 6 dagar til stefnu


Í dag eru sex dagar ţangađ til Vetrarólympíumót fatlađra verđur sett í Sochi í Rússlandi. Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra (IPC) greinir frá ţví í dag ađ Ólympíumótsţorpin séu nú klár og reiđubúin til ţess ađ taka á móti keppendum á mótinu. Íslenska sveitin mun gista í Mountain Village sem stađsett er á Krasnaya Polyana svćđinu í fjöllunum ofan viđ Sochi-borg en hún liggur sjálf niđri viđ sjávarsíđu Svartahafsins.

Sleđa-hokkýliđ Kanadamanna var eitt af fyrstu liđunum á svćđiđ en um 1600 íţróttamenn og ađstođarfólk, 2000 starfsmenn og sjálfbođaliđar munu setja skemmtilega mynd á Ólympíumótsţorpin en hluti keppenda dvelur í Costal Village niđri viđ strönd en annar hluti eins og áđur greinir í Mountain Village.

Fleiri gagnlegar upplýsingar um Sochi má nálgast á heimasíđu IPC á www.paralympic.org sem og á heimasíđu leikanna sjálfara, www.sochi2014.com/en

Til baka