Fimmtudagur 6. mars 2014 13:20

Opnunarhátíđin á morgun - „Fyrsta ćfingin góđ“


Á morgun fer fram opnunarhátíđ Vetrarólympíumóts fatlađra í Sochi. Ísland verđur ţađ sextánda í röđinni af ţjóđunum sem ganga munu inn á Ólympíumótsleikvanginn í innmarseringu keppnislandanna. Opnunarhátíđin hefst kl. 20:00 ađ stađartíma eđa kl. 16:00 ađ íslenskum tíma og verđur sýnt í beinni hjá RÚV frá opnuninni.

„Ţetta er ćđislegt, hef séđ ýmsar ađstćđur en snjórinn í brekkunum er nokkuđ mjúkur og blautur. Ţađ er langt í keppnina hjá okkur og ţađ getur ýmislegt breyst á međan en ţessi fyrsta ćfing var góđ byrjun fyrir framhaldiđ,“ sagđi Jóhann Ţór Hólmgrímsson eftir ćfinguna í morgun en hann keppir í svigi og stórsvigi á mótinu.

Mynd/ Jóhann ásamt ţremur af fjöldamörgum ađstođarmönnum sem starfa í Sochi á međan mótinu stendur.

Til baka