Laugardagur 15. mars 2014 04:54

Jóhann keppir í stórsvigi í dag


Jóhann Ţór Hólmgrímsson keppir í stórsvigi í dag á Vetrarólympíumóti fatlađra í Sochi. Ţetta er síđasta grein Jóhanns á mótinu en hann hefur ţegar keppt í svigi ţar sem honum tókst ekki ađ komast í síđari ferđ keppninnar eftir ađ hafa misst út hliđ í brautinni. Svigkeppnin var frumraun Jóhanns á Vetrarólympíumóti en hann er fyrsti Íslendingurinn sem keppir í alpagreinum á mótinu. Skíđamennska hans var ljómandi góđ fram ađ hliđinu sem slapp og var Jóhann stađráđinn í ađ gera betur í dag!

Rétt eins og í sviginu mun Jóhann vera međ síđustu mönnum af stađ í fyrstu ferđ en hann er nr. 110 í rásröđinni. Keppnin í svigi sitjandi karla hefst kl. 10:45 ađ stađartíma eđa kl. 6:45 ađ íslenskum tíma.

Keppnisdagskráin í stórsvigi sitjandi karla í dag

Til baka