Laugardagur 15. mars 2014 12:59

Mjög góđ reynsla - Jóhann hefur lokiđ keppni


„Ţetta var mjög góđ reynsla og frábćrt ađ fá ţetta tćkifćri,“ sagđi Jóhann Ţór Hólmgrímsson áđan en hann hefur nú lokiđ ţátttöku sinni í Vetrarólympíumóti fatlađra í Sochi. Jóhann keppti í svigi og stórsvigi og ćtlar sér enn ofar á listann á nćstu fjórum árum.

Jóhann var síđastur í mark eftir fyrri ferđina í dag á tímanum 1.56,84 mín. en seinni ferđin var 1.41,59 mín. svo hann stórbćtti tímann sinn og hafnađi í 23. sćti. Svisslendingurinn Christoph Kunz hafđi sigur í keppnin á heildartímanum 2.32,73 mín.

Jóhann er ţar međ orđinn fyrsti Íslendingurinn sem lýkur keppni í alpagreinum karla en hann mátti sćtta sig viđ ađ vera úr leik í fyrri umferđ í svigkeppninni á dögunum en lauk keppni í dag ţar sem síđari ferđin var mun betri en sú fyrri.

Úrslit - stórsvig, sitjandi flokkur karla

Mynd/ Jóhann Ţór skömmu áđur en hann kemur í mark í seinni ferđinni í stórsviginu í Sochi í dag.

Til baka