Sunnudagur 16. mars 2014 10:49

Keppni lokiđ á Vetrarólympíumótinu - Erna níunda


Keppni í alpagreinum er lokiđ á Vetrarólympíumóti fatlađra í Sochi. Keppni í stórsvigi í flokki sitjandi kvenna var ađ ljúka ţar sem Erna Friđriksdóttir hafnađi í 9. sćti á samanlögđum tíma, 3:31,19 mín.

Ţau Erna Friđriksdóttir og Jóhann Ţór Hólmgrímsson hafa lokiđ keppni og í kvöld fer fram lokaathöfnin og er íslenski hópurinn vćntanlegur heim á morgun, 17. mars.

Á vetrarólympíumótinu tókst Ernu ađ ljúka keppni í bćđi svigi og stórsvigi en Jóhann lauk keppni í stórsvigi en féll úr leik í fyrri umferđinni í svigi.

Úrslit í stórsvigi í stitjandi flokki kvenna

Mynd/ Erna á leiđ í mark í seinni umferđinni í stórsviginu.

Til baka