Sunnudagur 23. mars 2014 19:38

Gáfu Bláa Lóninu áritađ skilti


Vetrarólympíumótsfararnir ţau Erna Friđriksdóttir og Jóhann Ţór Hólmgrímsson komu heim til Íslands eftir útgerđina í Sochi síđastliđinn mánudag. Á ţriđjudag bauđ Bláa Lóniđ ţátttakendum í mótinu til hádegisverđar á veitingastađnum Lava í Bláa Lóninu en Bláa Lóniđ er einn af helstu styrktar- og samstarfsađilum Íţróttasambands fatlađra.

Af ţessu tilefni gáfu íţróttamennirnir Bláa Lónunu áritađan auglýsingastand sem ÍF hafđi fyrir Vetrarólympíumótiđ notađ til kynningar á verkefninu. Eins og góđum ţjóđfélagsţegnum sćmir hafa ţau Erna og Jóhann mikiđ dálćti á íslenska lambakjötinu og var ţađ framreitt ađ hćtti hússins á Lava viđ miklar og góđar undirtektir matargesta.

Mynd/ Inga Gylfa: Erna og Jóhann viđ auglýsingastandinn sem ţau síđan árituđu fyrir Bláa Lóniđ.

Til baka