Ţriđjudagur 15. apríl 2014 10:53

Fimm gull dreifđust á fimm félög


Íslandsmótiđ í sveitakeppni í boccia fór fram á Akureyri um helgina. Gríđarleg spenna var í keppninni í 1. deild ţar sem keppendur máttu bíđa eftir niđurstöđum reiknimeistaranna til ađ fá úr ţví skoriđ hver hefđi hreppt gulliđ. Sveit Eik-D fagnađi sigri en fimm gull voru í bođi í sveitakeppninni og skiptust ţau niđur á fimm mismunandi félög. Bćđi heimaliđin Eik og Akur lönduđu gulli en ţađ gerđu líka Gróska, ÍFR og Ösp.

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppninni í boccia:

Sveitakeppni: 1. deild
1. sćti Eik – D: Stefanía Daney Guđmundsdóttir, María Dröfn Einarsdóttir og Magnús Ásmundsson
2. sćti ÍFR – A: Bjarni Ţór Einarsson, Hjalti Bergmann Eiđsson og Vigdís Pálsdóttir
3. sćti Nes – A: Vilhjálmur Jónsson, Sigríđur Karen Ásgeirsdóttir og John William Boyd
 
Sveitakeppni: 2. deild
1. sćti Gróska – A: Jón Sigfús Bćring, Ómar Örn Ólafsson og Sćvar Örn Guđmundsson
2. sćti ÍFR – F: Anna Elín Hjálmarsdóttir, Lovísa Pálsdóttir og Ţorbjörg Guđmundsdóttir
3. sćti Ösp – B: Ína Valsdóttir, Katrín Guđrún Tryggvadóttir og Ţórdís Erlingsdóttir
 
Sveitakeppni: 3. deild
1. sćti: Akur F: Helga Helgadóttir, Katrín María Karlsdóttir og Unnur Marta Sverrisdóttir
2. sćti: Völsungur C: Anna María Bjarnadóttir, Ţorgerđur Ţórđardóttir og Bryndís Benediktsdóttir
3. sćti: Eik H: Jón Óskar Ísleifsson, Sigrún Ísleifsdóttir og Sćvar Bergsson
 
Rennuflokkur sveitakeppni Íslandsmót:

1. sćti: ÍFR A: Ţorsteinn Sturla Gunnarsson og Ţórey Rut Jóhannesdóttir
2. sćti: Eik A: Karl Guđmundsson
3. sćti: Ösp A: Kristján Vignir Hjálmarsson og Sigrún Sól Eyjólfsdóttir
 
BC1-4 sveitakeppni Íslandsmót:
1. sćti: Ösp A: Kristín Jónsdóttir og Hulda Klara Ingólfsdóttir
2. sćti: Gróska A: Ađaleiđur Bára Steinsdóttir og Steinar Ţór Björnsson
3. sćti: ÍFR A: Valgeir Árni Ómarsson

Mynd/ Verđlaunahafar í sveitakeppninni í 2. deild, fyrir miđju er gullsveit Grósku en hana skipuđu Jón Sigfús Bćring, Ómar Örn Ólafsson og Sćvar Örn Guđmundsson.

Til baka