Um næstu helgi mun Sundnefnd ÍF standa að fyrstu æfingabúðum ársins fyrir æfingahóp landsliðs ÍF. Fimm aðildarfélög ÍF eiga sundmenn sem náð hafa lágmörkum fyrir búðirnar sem standa munu frá föstudeginum 30. janúar til sunnudagsins 1. febrúar. Æfingabúðirnar fara fram í innilauginni í Laugardal og vill Íþróttasamband fatlaðra óska þeim aðildarfélögum sem eiga sundmenn í búðunum til hamingju með góðan árangur.
Nánari upplýsingar verða sendar aðildarfélögum og þjálfurum þeirra síðar í vikunni en einnig er hægt að hafa samband við Ingigerði imaggy@visir.is eða Kristínu krigu@simnet.is
Þeir sem verða í æfingabúðunum og hafa náð lágmörkum:
Ívar á
Ísafirði
Ragney Líf Stefánsdóttir
Kristín Þorsteinsdóttir
ÍFR
Eyþór
Þrastarson
Sonja Sigurðardóttir
Anna Kristín Jensdóttir
Guðmundur H. Hermannsson
Vignir Gunnar Hauksson
Hjörtur Már Ingvarsson
Hrafnkell Björnsson
Fjörður
Bjarnar Þór Jónsson
Kolbrún Alda
Stefánsdóttir
Agnar Már Björgvinsson
Aníta Ósk Hrafnsdóttir
Ragnar
Ingi Magnússon
Skúli Steinar Pétursson
Ragnar Ingi Magnússon
Pálmi
Guðlaugsson
Ösp
Jakob Birtingur Ingimundarson
Jón Margeir
Sverrisson
Andrian Oscar Erwin
Kristján Jónsson
Óðinn Akureyri
Jón Gunnar Halldórsson
Vilhelm
Hafþórsson