Mánudagur 19. maí 2014 14:09
Bikarkeppni Íţróttasambands fatlađra í sundi fer fram í Kópavogslaug laugardaginn 7. júní.
Skráningar sendist á
thor@lsretail.com međ cc á
if@isisport.isŢeir sem enn hafa ekki fengiđ skráningargögn geta haft samband viđ skrifstofu á
if@isisport.is eđa í síma
5144080.Skráningarfrestur er til miđnćttis sunnudaginn 1. júní
Upphitun hefst kl. 14:00
Keppni kl. 15:00
Fyrirkomulag bikarkeppni skv. reglubók ÍFˇ Hvert liđ má senda tvo (2) keppendur í hverja grein og hver keppandi má synda í mest ţrem (3) greinum.
ˇ Félag má senda B-liđ og C-liđ til keppninnar međ ţeim takmörkunum ađ sundmađur í A-liđi félagsins getur ekki keppt í B-liđi né heldur í C-liđi og öfugt.
ˇ Međ skráningum skal fylgja keppendalisti og ţar skráđir ţeir varamenn sem koma til međ ađ synda á mótinu. Ţeir varamenn sem ekki eru á keppendalista fá ekki ađ synda.
ˇ Sundmenn sem hafa veriđ skráđir til leiks međ meira en einu félagi á sundmót á vegum ÍF eđa félaga innan ţess á yfirstandandi sundári eru ekki gjaldgengir í bikarkeppni.
ˇ Stig eru veitt fyrir hvert sund samkvćmt stigaformúlu ÍF í flokki viđkomandi sundmanns.
ˇ Stigahćsta félagiđ hlýtur nafnbótina Bikarmeistarar ÍF í sundi og fćr ađ launum farandbikar.
ˇ Geri sundamađur ógilt fer fram aukariđill í viđkomandi grein í lok mótsins og keppir ţá varamađur/varamenn í stađ ţess sundmanns/sundmanna sem ógilt gera.