Mánudagur 26. maí 2014 09:44

Arnar kvaddi Sviss međ Íslandsmeti í maraţoni


Arnar Helgi Lárusson er vćntanlegur heim til Íslands á nćstu dögum en hann hefur mest allan maímánuđ veriđ staddur úti í Sviss viđ ćfingar og keppni. Í gćr, sunnudag, tók Arnar Helgi ţátt í sínu fyrsta hjólastólamaraţoni á alţjóđlegu móti og hafnađi hann í 11. sćti á tímanum 2:03:12,30 klst. Arnar keppir í flokki T53.

Arnar setti alls níu ný Íslandsmet á mótinu ytra en hann hefur frá árinu 2012 rutt braut Íslands í hjólastólakappakstri. Heimasíđa ÍF náđ eldsnöggu tali af Arnari sem sagđi: „Ţetta er mjög gott, allt í rétta átt.“

Mynd/ Arnar Helgi setti ţessa mynd inn á Facebook-síđuna sína eftir maraţoniđ og viđ myndina stóđ: „Svona lítur mađur út eftir ađ vera búinn ađ setja nýtt Íslandsmet í maraţoni 42,2 km á 2:03,12,30 sem er frábćr bćting. Fyrri hringurinn á 1:05,03 og seinni á 58,10.“

Til baka