Fimmtudagur 5. júní 2014 11:28
Jósep Sigurjónsson lét af formennsku hjá Akri á ađalfundi Akurs ţann 21.maí síđastliđinn. Nýr formađur var kjörinn Vigfús Jóhannesson. Jósep hefur veriđ formađur Akurs frá árinu 1990 eđa í alls 24 ár og hefur skapađ sér mikla virđingu innan íţróttahreyfingar fatlađra.
Hann hefur veriđ ötull viđ ađ berjast fyrir málefnum sinna félagsmanna og ţar hefur ekkert veriđ gefiđ eftir. Hann hefur ekki síst veriđ góđur félagi sem hefur lífgađ upp á fundi og samkomur og skapađ starfsfólki ÍF endalausa gleđi međ sínum einstöku orđatiltćkjum. Hann mun án efa áfram láta í sér heyra en um leiđ og Jósep eru ţökkuđ áratuga gćfurík störf fyrir Akur og íţróttahreyfingu fatlađra, er nýr formađur bođinn velkominn til starfa.