Ţriđjudagur 27. janúar 2009 14:18

Ragney Líf íţróttamađur ársins 2008 í Ísafjarđarbć

Sundkonan Ragney Líf Stefánsdóttir var útnefnd íţróttamađur Ísafjarđarbćjar áriđ 2008. Ragney Líf er 16 ára og hefur ćft sund hjá Íţróttafélaginu Ívari í níu ár. Á síđasta ári keppti hún á ţremur stórum mótum; Malmö-open í Svíţjóđ, Íslandsmóti ÍF í 50 metra laug og Íslandsmóti ÍF í 25 metra laug. Á öllum mótunum stóđ hún sig međ prýđi og vann m.a. til fjögurra verđlauna á Malmö-open, ţar á međal tvö gullverđlaun. Fimm verđlaun á Íslandsmótinu í 50 metra laug ,ţar af tvö gull og eitt brons, og ţrjú gullverđlaun á Íslandsmótinu í 25 metra laug. Samtals vann hún fimm Íslandsmeistaratitla á árinu 2008.

Ţess má einnig geta ađ Ragney Líf keppti á Nýárssundmóti Í ţann 3. janúar og var ţriđja stigahćst á mótinu. Hún setti Íslandsmet í 50 m bringusundi, bćtti sig í öllum greinum og komst inn í landliđsćfingarhóp Íţróttasambands fatlađra. Ragney Líf stundar nám viđ Menntaskólann á Ísafirđi og er á afreksbraut skólans.

Greinina í heild sinni má lesa á vefsíđu BB – www.bb.is
http://bb.is/?PageID=26&NewsID=127051

Mynd: Af www.bb.isRagney Líf ásamt foreldrum sínum Valdísi og Stefáni.

Til baka