Mánudagur 16. júní 2014 13:38

Ásta Katrín orđin ITO


Ásta Katrín Helgadóttir lauk á dögunum prófi sem IPC Athletics National Technical Official á vegum Alţjóđa Ólympíuhreyfingar fatlađra (IPC). Ásta Katrín er fyrst Íslendinga til ađ ljúka ţessu námskeiđi hjá IPC en ţađ gefur henni réttindi til ađ hafa yfirumsjón t.d. međ frjálsíţróttamótum hérlendis sem erlendis. Fyrir vikiđ verđur hćgt ađ leyfisskylda frjálsíţróttamót fatlađra hérlendis međ ţeim niđurstöđum ađ árangur fatlađra íţróttamanna sem ţegar hafa lokiđ alţjóđlegri flokkun verđur góđur og gildur á heimslistum viđkomandi greina. Ţessi tíđindi eru gríđarlega jákvćđ fyrir fatlađ íslenskt frjálsíţróttafólk og mikil búbót fyrir íţróttina.
 
Ásta Kata er nefndarmađur í frjálsíţróttanefnd Íţróttasambands fatlađra og hefur ţjálfađ fatlađa iđkendur um árabil í frjálsum. Á morgun heldur hún utan til Ţýskalands ţar sem hún verđur í ţjálfarateymi sem stýra mun ţremur íslenskum keppendum á opna ţýska meistaramótinu í frjálsum.
 
ÍF óskar Ástu innilega til hamingju međ áfangann!

Mynd/ Ásta Katrín viđ dómarastörf á opna ítalska meistaramótinu  í maí.

Til baka