Fimmtudagur 19. júní 2014 14:54

Ţrjár á opna ţýska


Opna ţýska meistaramótiđ í frjálsum fatlađra hefst á morgun, föstudag. Ţrjár íslenskar frjálsíţróttakonur eru mćttar út til Berlínar til ađ taka ţátt. Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, mun keppa á mótinu sem og ţćr Hulda Sigurjónsdóttir, Suđra, og Ingeborg Eide Garđarsdóttir, FH. Ţetta er síđasta stórmótiđ fyrir sjálft Evrópumeistaramótiđ sem fram fer í Swansea í ágústmánuđi.

Matthildur hefur ţegar tryggt sér farseđilinn á EM í Swansea en ţađ rćđst núna í Ţýskalandi hvort Huldu og Ingeborg takist ađ tryggja sér farseđilinn međ henni. Hulda keppir í kúluvarpi í flokki U20 og kringlukasti en Ingeborg er í sama flokki og Matthildur, flokki 37 og keppir í spjótkasti, kúluvarpi og kringlukasti. Matthildur keppir í 100m og 400m hlaupi sem og langstökki.

Hćgt er ađ fylgjast međ úrslitum mótsins hér

Mynd/ JBÓ: Matthildur Ylfa í 100m hlaupi á Íslandsmóti ÍF á Laugardalsvelli ţann 7. júní síđastliđinn.

Til baka