Laugardagur 21. júní 2014 10:40

Tvö Íslandsmet komin í Berlín


Ţrjár íslenskar frjálsíţróttakonur eru nú staddar á opna ţýska meistaramótinu í Berlín í frjálsum fatlađra. Gćrdagurinn hafđi tvö ný Íslandsmet í för međ sér en Hulda Sigurjónsdóttir, Suđri, setti ţá nýtt Íslandsmet í kringlukasti í flokki 20 er hún kastađi kringlunni 27,88 metra. Ţar međ bćtti hún metiđ sitt frá Íslandsmóti ÍF ţann 7. júní síđastliđinn sem var 26,88m.

Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, setti nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi í flokki 37 er hún kom í mark á tímanum 15,51 sek. Ţá var Ingeborg Eide Garđarsdóttir međ sinn besta árangur á árinu í kringlu í flokki 37 ţegar hún kastiđ kringlunni 15,66 metra, Íslandsmet hennar í flokknum er 16,31m.

Mynd/ KJ: Hulda Sigurjónsdóttir í kringlukastkeppninni í Berlín í gćr.

Til baka