Miđvikudagur 20. ágúst 2014 09:09

Arnar Helgi hefur keppni í dag


Arnar Helgi Lárusson, Nes, hefur keppni á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum í dag ţegar hann keppir í 100m hjólastólakappakstri. Keppnin hjá Arnari hefst kl. 16:21 ađ stađartíma eđa kl. 15:21 ađ íslenskum tíma en Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra (IPC) er međ mótiđ í beinni netútsendingu á Paralympicsport.tv

Arnar keppir á braut númer sex (6) og er skráđur til leiks á Íslandsmetinu sínu sem er 18,65 sekúndur. Heimamađurinn Mickey Bushell ţykir líklegur til afreka en Evrópumet hans í greininni er 14,47 sekúndur.

Mynd/ Arnar Helgi Lárusson keppir nú á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti en hann er eini hjólastólakappaskstursmađur Íslands. Hér er hann á ćfingu á keppnisvellinum í Swansea.

Til baka