Miđvikudagur 20. ágúst 2014 15:41
Arnar Helgi Lárusson varđ áđan fimmti í 100m hjólastólakappakstri í flokki T53 á Evrópumeistaramóti fatalađra í Swansea. Arnar kom í mark á tímanum 18,86 sek. en Íslandsmet hans í greininni er 18,65 sek. Sigurvegarinn var Bretinn Mickey Bushell á 15,58 sek. en Evrópumet hans í greininni er 14,47 sek. Mótvindur var -1,4.
Ekki vildi Íslandsmetiđ falla ţetta sinniđ en eins og kemur fram var nokkur mótvindur og náđi ađeins einn keppenda ađ bćta besta tíma ársins hjá sér en ţađ var Frakkinn Pierre Fairbank sem hlaut silfurverđlaun á 15,78 sek.
Arnar Helgi hefur ţó ekki sungiđ sitt síđasta hér úti í Swansea en á morgun keppir hann í 200m hjólastólakappakstri en ţađ verđur Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir sem opnar daginn fyrir Ísland á morgun ţegar hún keppir í langstökki í flokki T37.
Úrslit|
Rank | Bib | Name | Reaction Time | Fn | Result |
|
|
|
|
---|
1 | 249 | |
|
| 15.58 |
|
|
|
|
2 | 230 | |
|
| 15.78 |
|
| SB |
|
3 | 226 | |
|
| 16.53 |
|
|
|
|
4 | 397 | |
|
| 18.09 |
|
|
|
|
5 | 385 | |
|
| 18.86 |
|
|
|
Mynd/ Arnar Helgi keyrđi vel í Swansea í dag og var ansi nćrri Íslandsmeti sínu.