Fimmtudagur 21. ágúst 2014 07:11
Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, opnar daginn fyrir Ísland á Evrópumeistaramótinu í frjálsum er hún keppir í langstökki T37 kvenna. Keppnin hefst kl. 09:40 ađ stađartíma eđa 08:40 ađ íslenskum tíma.
Sjö eru skráđar til leiks í langstökkinu í dag ţar sem Rússinn Anna Sapozhnikova er skráđ til leiks á besta stökki ársins sem er 4,54 metrar. Matthildur er skráđ inn á mótiđ međ 4,08 metra sem besta stökk ársins en von er á hörku keppni í flokknum í dag.
Arnar Helgi Lárusson, Nes, verđur á ferđinni kl. 17:12 ađ íslenskum tíma er hann keppir í 200m hjólastólakappakstri en ţetta er jafnframt hans síđasta grein á mótinu.
Matthildur stekkur fyrst á eftir:
Order | Bib | Name | PB | SB |
---|
1 | 387 | | 4.10 | 4.08 |
2 | 589 | | 4.54 | 4.54 |
3 | 318 | | 4.03 | 3.79 |
4 | 490 | | 4.01 |
|
5 | 321 | | 4.09 | 4.09 |
6 | 578 | | 4.44 | 4.44 |
7 | 492 | | 4.33 | 4.31 |
Mynd/ Kári Jónsson landsliđsţjálfari fer yfir málin viđ langstökksgryfjuna međ Matthildi á dögunum og Arnar Helgi fylgist grannt međ gangi mála.