Fimmtudagur 21. ágúst 2014 21:18

Arnar tók bronsiđ í Swansea


Arnar Helgi Lárusson tók í kvöld viđ bronsverđlaunum í flokki T53 á Evrópumeistaramótinu í Swansea. Í braut kom Arnar fimmti í mark viđ erfiđar ađstćđur, talsverđa rigningu og mótvind, en ţegar öll kurl voru komin til grafar höfđu ítalskur og franskur keppandi veriđ dćmdir úr leik fyrir línubrot.

Arnar varđ ţví ţriđji af ţeim keppendum sem gerđu löglega keppni á mótinu og fagnađi ţví sínum fyrstu verđlaunum á stórmóti.

Viđ ţessar ađstćđur voru allir keppendur í greininni talsvert frá sínu besta svo Íslandsmetin hjá Arnari í 100 og 200 metra hjólastólakappaskri geta sofiđ vćrt nćstu nćtur en miđađ viđ ganginn í okkar manni verđur ţađ ekki lengi.

Mynd/ Arnar Helgi á palli ásamt Mickey Bushell sem tók silfriđ og Frakkanum Pierre Fairbank.

Til baka