Miđvikudagur 10. september 2014 13:43

Tvö ár í Ríó


Síđastliđinn sunnudag voru nákvćmelga tvö ár ţangađ til Ólympíumót fatlađra hefst í Ríó í Brasilíu. Ţetta verđur í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlađra mun fara fram í Suđur-Ameríku.
 
Búist er viđ rúmlega 4000 íţróttamönnum frá tćplega 180 ţjóđlöndum. Keppnisdagarnir verđa 12 talsins og keppt í alls 23 íţróttagreinum. Íslenskir íţróttamenn úr röđum fatlađra horfa vitaskuld til Ríó í sínum undirbúningi en áđur en ţangađ verđur haldiđ liggja fyrir Heimsmeistaramót á árinu 2015 og Evrópumeistaramót á árinu 2016 áđur en Ólympíumótiđ sjálft fer fram.
 
Ţegar hefur veriđ kynnt sjálfbođaliđaverkefniđ tengt Ólympíuleikunum og Ólympíumótinu og er hćgt ađ glöggva sig aftur á ţví hér.
 
Ríó - Get involved

Til baka