Fimmtudagur 18. september 2014 11:57

Nóg viđ ađ vera í Antverpen


Íslenska íţróttafólkiđ hefur í mörg horn ađ líta ţessa dagana á Evrópuleikum Special Olympics sem fram fara í Antverpen í Belgíu.
 
Knattspyrnuliđiđ gerđi 1-1 jafntefli viđ Króata í gćr en máttu svo sćtta sig viđ 3-1 ósigur gegn Lettum. Í dag leikur liđiđ sinn síđasta leik ţegar ţađ mćtir Spánverjum.
 
Í frjálsum hefur gengiđ vel sem og í boccia en boccialiđiđ vann brons í fjögurra manna keppni og silfur náđist í liđakeppni karla og í liđkeppni kvenna hafnađi Ísland í 5. sćti.

Ţá eignađist Ísland sinn fyrsta badmintonmann á Special Olympics ţegar Ómar Karvel Guđmundsson frá Ívari á Ísafirđi keppti fyrir Íslands hönd.
 
Nánari fréttir má fá af gengi Íslands á Facebook-síđu ÍF og ţá verđur mótinu gerđ rćkileg skil í Hvata, tímariti ÍF, sem kemur út í desembermánuđi.

Mynd/ ÍF: Ómar Karvel í badmintonkeppninni í Belgíu

Til baka