Ţriđjudagur 28. október 2014 14:43

IPC 25 ára - The future of Paralympic Movement


Sir Philip Craven spenntur fyrir framtíđinni
 
Ţetta áriđ fagnar Alţjóđa Ólympíuhreyfing fatlađra (IPC) 25 ára afmćli sínu en ţann 22. september tók hreyfingin til starfa í núverandi mynd. Í októberbyrjun stóđ IPC ađ 25 ára fögnuđi ţar sem Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF og Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri fjármála- og afrekssviđs voru viđstaddir.
 
Á ţessum ţriggja daga viđburđi kenndi ýmissa grasa og framtíđarstefna IPC m.a. rćdd og síđastliđin 25 ár gerđ upp og hvađ hefđi ţar helst boriđ á góma.
 
Í myndbandi sem frumsýnt var viđ hátíđina, sem nálgast má hér ađ neđan, stiklar Sir Philip Craven forseti IPC á stóru en hann er á sínu fjórđa og síđasta kjörtímabili sem forseti. Ţrátt fyrir ađ vera á sínu síđasta kjörtímabili lítur hann spenntur til framtíđar.


Til baka