Miđvikudagur 19. nóvember 2014 15:34

Vel heppnađur laugardagur í Eldborg


Styrktarbrunch Bláa Lónsins 2014

Laugardaginn 15. nóvember síđastliđinn fór styrktarbrunch Bláa Lónsins fram í Eldborg í Svartsengi viđ Bláa Lóniđ. Verkefniđ fór nú fram í ţriđja sinn eđa síđan ÍF og Bláa Lóniđ gerđu međ sér samstarfs- og styrktarsamning sem gildir fram yfir Ólympíumót fatlađra í Ríó 2016.

Viđ brunch-inn var einnig kynning á ţeim fjölbreytta búnađi sem íţróttamenn úr röđum fatlađra nota viđ sínar íţróttir. Arna Sigríđur Albertsdóttir sýndi handhjóliđ sitt, Arnar Helgi Lárusson var međ kappaksturshjólastól sinn til sýnis og Pálmi Guđlaugsson sýndi ţríhjóliđ sem hann notar í ţríţrautarkeppnum.

Eins gaf ađ líta eldri grćjur ţarna sem Arnar Klemensson notađi á sínum tíma sem og stjaksleđi Svans Ingvarssonar sem hann keppti á í Lillehammer er hann varđ fyrstur Íslendinga til ađ keppa á Vetrarólympíumóti fatlađra. Hér ađ neđan er rćtt viđ Örnu, Arnar og Pálma um búnađinn sinn ásamt svipmyndum frá Brunch-inum en ţetta var einkar vel heppnađur og góđur dagur viđ Bláa Lóniđ.


Til baka