KSÍ hlaut
Hvataverđlaunin
Jón Margeir
Sverrisson, Fjölnir, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íţróttafólk ársins
2014 hjá Íţróttasambandi fatlađra. Kjörinu var lýst í dag á Radisson Blu Hóteli
Sögu í Reykjavík. Ţetta er í fjórđa sinn sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina og í
annađ sinn sem Thelma er kjörin.
Árangur
Jóns á árinu er einkar glćsilegur ţar sem hann setti tvö ný heimsmet og fjögur
Evrópumet. Á árinu 2014 setti Thelma Björg alls 43 Íslandsmet og vann til
bronsverđlauna á Evrópumeistaramótinu í Eindhoven. Glćsilegir íţróttafulltrúar
úr röđum fatlađra og vill Íţróttasamband fatlađra óska ţeim innilega til
hamingju međ árangurinn.
Í dag afhenti ÍF einnig Hvataverđlaunin í annađ sinn og komu ţau í hlut
Knattspyrnusambands Íslands. Hvataverđlaun ÍF eru veitt
einstaklingum, félagasamtökum, stofnun, fyrirtćki eđa öđrum ađilum sem á
framsćkinn hátt hafa unniđ í ţágu íţróttastarfs fatlađra á árinu.
Guđlaugur Gunnarsson grasrótar- og útbreiđslustjóri KSÍ og Ţórir Hákonarson framkvćmdastjóri KSÍ
tóku viđ verđlaununum fyrir hönd knattspyrnusambandsins.
Íţróttasamband fatlađra og Special Olympics á Íslandi hafa átt áralangt farsćlt
samstarf viđ KSÍ ţar sem markmiđiđ hefur veriđ ađ auka ţátttöku fatlađra í
knattspyrnu.
Guđlaugur Gunnarsson hefur veriđ fulltrúi KSÍ í knattspyrnunefnd ÍF og KSÍ
síđustu ár og fulltrúi Íslands á fundum Special Olympics um knattspyrnumál.
Guđlaugur hefur sýnt einstakan áhuga á ţessu verkefni og ţá hefur hefur
stuđningur formanns og framkvćmdastjóra KSÍ og annarra sem leitađ hefur veriđ
til hjá sambandinu ávallt veriđ mikill.
Mynd 1: Jón Margeir og Thelma Björg, Íţróttafólk ársins 2014.
Mynd 2: Guđlaugur Gunnarsson og Ţórir Hákonarson međ Hvataverđlaun KSÍ.
Íţróttakona ársins 2014
THELMA BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR
Nafn: Thelma Björg Björnsdóttir Félag: ÍFR Thelma Björg er nemi viđ Fjölbrautaskólann í Breiđholti og stundar sund međ Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík. Ţjálfari hennar í dag er Tomas Hajek en ţjálfarar Thelmu frá upphafi eru Halldór Sćvar Guđbergsson, Eva Ţórdís Ebenezersdóttir, Erlingur Ţ. Jóhannsson og áđurnefndur Tomas Hajek. Á árinu 2014 setti Thelma Björg alls 43 Íslandsmet og vann til bronsverđlauna á Evrópumeistaramótinu í Eindhoven.
Íslandsmet 25 m. laug 2014
Reykjavíkurmeistarmót Sundlaug Laugardals 10. -11. janúar
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100
bringusund 2:01,71 10/01/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SB5 200
bringusund 4:16,32 10/01/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 200
baksund 4:01,75 11/01/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 100
baksund 1:56,40 11/01/14
Malmö, open Aq-Va-kul Svíţjóđ 8. - 9. febrúar
Thelma Björg Björnsdóttir S6 100
baksund 1:49,20 08/02/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:49,50 09/02/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
frjáls ađferđ 0:40,79 09/02/14
Vormót
Ármanns Sundlaug
Laugardals 26. - 28. apríl
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 400
frjáls ađferđ 6:11,92 28/03/14
Asparmót Sundlaug Laugardals 3. maí
Thelma Björg Björnsdóttir S6 50
baksund 0:54,33 03/05/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:47,83 03/05/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SM6 100
fjórsund 1:45,28 03/05/14
Vormót Breiđabliks Sundlaug Kópavogs 24. - 25. maí
Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200
fjórsund 3:41,70 24/05/14
Bikarkeppni
ÍF Sundlaug
Kópavogs 7.
júní
Thelma Björg Björnsdóttir S6 50
frjáls ađferđ 0:39,80 07/06/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 100
frjáls ađferđ 1:26,52 07/06/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 200
frjáls ađferđ 2:57,46 07/06/14
Haustmót Ármanns Sundlaug Laugardals 26. -28. sept
Thelma Björg Björnsdóttir S6 800
frjáls ađferđ 12:32,57 26/09/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 200
baksund 3:50,41 27/09/14
Íslandsmót ÍF 01.-02. nóv Ásvallalaug Hafnarfj.
Thelma Björg Björnsdóttir S6 400
skriđsund 6:06,80 01/11/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SB5 100
bringusund 2:00,49 01/11/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 100
skriđsund 1:25,38 02/11/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SB5 50
bringusund 0:55,91 02/11/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SM6 100
fjórsund 1:44,62 02/11/14
Íslandsmet 50 m laug 2014
Vormót Fjölnis 28. feb. - 1. mars Sundlaug Laugardals
Thelma Björg Björnsdóttir S6 200
baksund 4:06,49 28/02/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:50,74 01/03/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SM6 200
fjórsund 1:58,97 01/03/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 100
baksund 1:58,97 01/03/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:50,46 01/03/14
Opna Breska meistaramótiđ 18. - 21. apríl Glasgow - Skotland
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 50
bringusund 0:57,83 18/04/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SB5 100
bringusund 2:03,17 18/04/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:49,40 19/04/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SM6 200
fjórsund 3:41,93 19/04/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:48,64 20/04/14
Thelma Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:47,95 20/04/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 200
frjáls ađferđ 3:02,10 21/04/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 400
frjáls ađferđ 6:12,09 21/04/14
Landsbankamót ÍRB 10. - 11. maí Vatnaveröld Reykjanesbć
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 50 bringusund 0:57,28 10/05/14
Evrópumeistaramót í sundi 4. - 10. ágúst Eindhoven - Holland
Thelma Björg Björnsdóttir S6 400
frjáls ađferđ 6:03,67 04/08/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:47,73 05/08/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
frjáls ađferđ 0:40,32 06/08/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
frjáls ađferđ 0:39,49 06/08/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 50
flugsund 0:47,69 07/08/14
Thelma
Björg Björnsdóttir SM6 200
fjórsund 3:40,19 07/08/14
Thelma
Björg Björnsdóttir S6 100
frjáls ađferđ 1:24,09 08/08/14
Íţróttamađur ársins 2014
JÓN MARGEIR SVERRISSON
Nafn: Jón Margeir Sverrisson Félag: Fjölnir
Jón Margeir Sverrisson er sundmađur hjá Fjölni og vinnur í hlutastarfi hjá Bakkinn, vöruhótel. Ţjálfarar Jóns Margeirs frá upphafi eru Ingi Ţór Einarsson, Ingigerđur Maggý Stefánsdóttir, Vadim Forafonov og Ragnar Friđbjarnarson. Jón setti 10 Íslandsmet í 25 metra laug og sjö í 50 metra laug á árinu 2014. Árangur Jóns á árinu er einkar glćsilegur ţar sem hann setti tvö ný heimsmet og fjögur Evrópumet.
Íslandsmet 25 m. laug 2014
Asparmót Sundlaug Laugardals 3. maí
Jón Margeir Sverrisson S14 50 baksund 0:30,54 03/05/14
Danish International Swim Cup Esbjerg
30. maí - 1. júní
Jón Margeir Sverrisson SM14 400
fjórsund 4:51,03 01/06/14
Íslandsmót SSÍ 14.-16. nóv Ásvallalaug Hafnarfj.
Jón Margeir Sverrisson SM14 200
fjórsund 2:17,18 14/11/14
Jón
Margeir Sverrisson SM14 200
fjórsund 2:15,44 14/11/14
Jón
Margeir Sverrisson S14 50
baksund 0:29,73 15/11/14
Jón
Margeir Sverrisson S14 100
frjáls ađferđ 0:53,41 16/11/14
Opna British Gas mótiđ Manchester
Jón Margeir Sverrisson S14 50
frjáls ađferđ 0:24,39 22/11/14
Jón
Margeir Sverrisson S14 50
flugsund 0:27,28 23/11/14
Jón
Margeir Sverrisson S14 100
flugsund 0:59,85 23/11/14
EM
Jón Margeir Sverrisson S14 100
frjáls ađferđ 0:53,70 23/11/14
HM
Jón Margeir Sverrisson S14 200
frjáls ađferđ 1:55,11 23/11/14
HM
Íslandsmet 50 m laug 2014
Vormót Fjölnis 28. feb. - 1. mars Sundlaug Laugardals
Jón Margeir Sverrisson SB14 50 bringusund 0:33,61 01/03/14
Íslandsmeistaramót SSÍ 11. - 13. apríl Sundlaug Laugardals
Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:01,99 12/04/14
Opna Breska meistaramótiđ 18. - 21. apríl Glasgow - Skotland
Jón Margeir Sverrisson S14 100 frjáls ađferđ 0:55,20 18/04/14
Opna Ţýska meistaramótiđ 24. - 27. apríl Berlín, Ţýskaland
Jón Margeir Sverrisson S14 100
frjáls ađferđ 0:54,47 25/04/14
Jón
Margeir Sverrisson S14 800
frjáls ađferđ 8:53,13 27/04/14
Evrópumeistaramót í sundi 4. - 10. ágúst Eindhoven - Holland
Jón Margeir Sverrisson SB14 100
bringusund 1:13,81 06/08/14
Jón
Margeir Sverrisson S14 200
frjáls ađferđ 1:58,60 08/08/14
EM
Íţróttafólk ársins úr röđum fatlađra frá upphafi:
2014 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund)
2013 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar)
2012 Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR (frjálsar íţróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund)
2011 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörđur (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp/Fjölnir (sund)
2010 Erna Friđriksdóttir, Höttur Eglisstöđum (vetraríţróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp (sund)
2009 Sonja Sigurđardóttir, ÍFR (sund) og Eyţór Ţrastarson, ÍFR (sund)
2008 Sonja Sigurđardóttir, ÍFR (sund) og Eyţór Ţrastarson, ÍFR (sund)
2007 Karen Björg Gísladóttir, Fjörđur (sund) og Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes (borđtennis)
2006 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2005 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2004 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Örn Ólafsson, Ösp (sund)
2003 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2002 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Ö. Ólafsson, Ösp (sund)
2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Bjarki Birgisson, ÍFR (sund)
2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Einar Trausti Sveinsson, Kveldúlfi (frjálsar íţróttir)
1999 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íţróttir)
1998 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Pálmar Guđmundsson, ÍFR (sund)
1997 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1996 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1995 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1994 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1993 Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íţróttir)
1992 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1991 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1989 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1988 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íţróttir)
1987 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íţróttir)
1986 Haukur Gunnarsson ÍFR (frjálsar íţróttir)
1985 Ína Valsdóttir, Ösp (sund)
1984 Jónas Óskarsson, Völsungi (sund)
1983 Sigurđur Pétursson Ösp (sund)
1982 Elísabeth Vilhjálmsdóttir, ÍFR (bogfimi)
1981 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1980 Sigurrós Karlsdóttir, Akur (sund)
1979 Edda Bergmann, ÍFR (sund)
1978 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1977 Hörđur Barđdal, ÍFR (sund)