Ţriđjudagur 23. desember 2014 10:08

Jón og Helgi verđlaunađir fyrir árangurinn á árinu 2014


Tilkynnt var um val á Íţróttafólki Reykjavíkur í vikunni. Í tilefni dagsins bauđ borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, til móttöku í Tjarnarsal Ráđhúss Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íţróttabandalags Reykjavíkur valiđ Íţróttamann Reykjavíkur og var ţetta ţví í 36.sinn sem hátíđin fór fram. Í ár voru í annađ sinn kjörin Íţróttakarl og Íţróttakona Reykjavíkur auk ţess sem ađ Íţróttaliđ ársins í Reykjavík var valiđ.

Íţróttakarl Reykjavíkur 2014 er körfuknattleiksmađurinn Martin Hermannsson úr KR en hann varđ Íslandsmeistari međ KR liđinu í ár ásamt ţví ađ vera í landsliđi Íslands sem tryggđi sér ţátttökurétt í úrslitakeppni EM í fyrsta skipti í sögunni. Íţróttakona Reykjavíkur 2014 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ćgi sem er í 11.sćti á heimslistanum og 5.sćti á Evrópulistanum í 200 m baksundi í 25 metra laug. Íţróttaliđ Reykjavíkur 2014 er liđ Vals í handknattleik kvenna sem varđ bćđi Íslands- og bikarmeistari á árinu.

Tíu einstaklingar og tíu liđ frá sjö félögum voru verđlaunuđ fyrir frábćran árangur á árinu 2014.

Einstaklingarnir sem fengu verđlaun fyrir árangurinn á árinu 2014:
    •    Aníta Hinriksdóttir, frjálsíţróttakona úr ÍR
    •    Anton Sveinn McKee, sundmađur úr Sundfélaginu Ćgi
    •    Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíţróttakona úr Ármanni
    •    Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Sundfélaginu Ćgi
    •    Helga María Vilhjálmsdóttir, skíđakona úr ÍR
    •    Helgi Sveinsson, frjálsíţróttamađur úr Ármanni
    •    Jón Margeir Sverrisson, sundmađur úr Fjölni
    •    Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamađur úr Ármanni
    •    Martin Hermannsson, körfuknattleiksmađur úr KR
    •    Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR

Nánar á heimasíđu ÍBR

Til baka