Fimmtudagur 8. janúar 2015 15:42

Leonard afhenti veglegan styrk eftir sölu á Grámullu


Skömmu fyrir jól afhenti Leonard Íţróttasambandi fatlađra veglegan styrk eftir sölu á Grámullu úr skartgripalínunni Flóru Íslands. Hálsmen og eyrnalokkar sett Grámullu úr Flóru Íslands voru seld til styrktar íţróttastarfi fatlađra barna og var styrkurinn afhentur á ćfingu hjá frjálsíţróttahópi 13 ára og yngri.
 
Sif Jakobsdóttir og Eggert Pétursson hönnuđu skartgripina og vill Íţróttasamband koma á framfćri innilegu ţakklćti til ţeirra og Leonard.
 
Af heimasíđu Leonard
 
Flóra Íslands / Styrktarsjóđur Leonard
Flóra Íslands er styrktarsjóđur Leonard. Hann var stofnađur áriđ 2008.
Skartgripirnir eru hannađur af Sif Jakobs og Eggert Péturssyni og fara ávallt í sölu í byrjun desember.
 
Á síđustu árum ţá hefur Flóra Íslands styrkt Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, blind börn á Íslandi, Dropann, styrktarfélag barna međ sykursýki, börn međ Downs-heilkenni, börn međ gigt og fötluđ börn.
 
Nú í ár mun Flóra Íslands styrkja Einstök börn.

Mynd/ Aftari röđ frá vinstri: Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF, Theodór Karlsson frjálsíţróttaţjálfari, Sćvar Jónsson og Helga Daníelsdóttir eigendur Leonard. Fremri röđ frá vinstri: Hilmar Björn iđkandi, Hafliđi iđkandi og Linda Kristinsdóttir frjálsíţróttaţjálfari.

Til baka