Skíđamađurinn Jóhann Ţór Hólmgrímsson, frá Akri á Akureyri, verđur á međal ţátttakenda á heimsmeistaramóti fatlađra í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada dagana 1.-10. mars nćstkomandi.
Jóhann dvelur ţessi misserin í Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum viđ ćfingar og undirbúning fyrir mótiđ. Jóhann varđ í mars á síđasta ári fyrstur íslenskra karlmanna til ţess ađ keppa í alpagreinum fatlađra á Winter Paralympics sem fram fóru í Sochi í Rússlandi.
Í Panorama mun Jóhann keppa í svigi og stórsvigi, sömu greinum og hann tók ţátt í Rússlandi.